Var heima hjá sér eða í sumarbústað en rukkaði norska þingið um ferðakostnað Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. apríl 2019 10:00 Hege Haukland Liadal var fyrst kosin á þing árið 2013. Mynd/Facebook Hege Haukland Liadal, varaformaður héraðsdeildar Norska verkamannaflokksins í Rogalandi og þingkona flokksins á norska þinginu, steig til hliðar í morgun á meðan ásakanir á hendur henni um falska ferðareikninga eru rannsakaðar.Norska dagblaðið Aftenposten greindi fyrst frá því í gær að á tímabilinu frá janúar 2017 til október 2018 hafi Liadal rukkað norska þingið um ferðakostnað upp á um hálfa milljón norskra króna, eða nær sjö milljónir íslenskra króna. Þar af hafi reikningar upp á að minnsta kosti sextíu þúsund norskar krónur ekki verið fyrir vinnuferðir á vegum þingsins heldur persónuleg frí, þar sem þingmaðurinn hafi ýmist haldið sig heima, farið í sumarbústað eða til útlanda. Liadal greindi í kjölfarið frá því á Facebook-síðu sinni í morgun að hún hygðist stíga tímabundið til hliðar á meðan mál hennar yrði rannsakað. Mikilvægt sé að að allar staðreyndir málsins komi fram. Liadal kveðst jafnframt ætla að greiða hinn falska kostnað til baka, og viðurkennir að hún hafi rukkað fyrir ferðir sem hún fór aldrei í, en segir einnig að nokkurs misskilnings gæti í málinu. Ferðakostnaðarkerfið sé flókið og þá hafi hún óvart skráð rangar dagsetningar á nokkra reikninga. Jonas Gahr Støre, leiðtogi Norska verkamannaflokksins, tjáði norskum fjölmiðlum í dag að ákvörðun Liadal um að stíga til hliðar hafi verið viturleg. Þá sé mikilvægt að komast til botns í málinu. Liadal var fyrst kosin á norska þingið fyrir Verkamannaflokkinn árið 2013 og sat í fjölskyldu- og menningarnefnd þingsins. Þá hefur hún starfað sem talsmaður flokksins í orkumálum. Noregur Mest lesið Herflugvél snúið við í neyð Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Fleiri fréttir Fundu gullhúðaða spjótsodda úr elsta járni Danmerkur við bronsaldarhelgidóm Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira
Hege Haukland Liadal, varaformaður héraðsdeildar Norska verkamannaflokksins í Rogalandi og þingkona flokksins á norska þinginu, steig til hliðar í morgun á meðan ásakanir á hendur henni um falska ferðareikninga eru rannsakaðar.Norska dagblaðið Aftenposten greindi fyrst frá því í gær að á tímabilinu frá janúar 2017 til október 2018 hafi Liadal rukkað norska þingið um ferðakostnað upp á um hálfa milljón norskra króna, eða nær sjö milljónir íslenskra króna. Þar af hafi reikningar upp á að minnsta kosti sextíu þúsund norskar krónur ekki verið fyrir vinnuferðir á vegum þingsins heldur persónuleg frí, þar sem þingmaðurinn hafi ýmist haldið sig heima, farið í sumarbústað eða til útlanda. Liadal greindi í kjölfarið frá því á Facebook-síðu sinni í morgun að hún hygðist stíga tímabundið til hliðar á meðan mál hennar yrði rannsakað. Mikilvægt sé að að allar staðreyndir málsins komi fram. Liadal kveðst jafnframt ætla að greiða hinn falska kostnað til baka, og viðurkennir að hún hafi rukkað fyrir ferðir sem hún fór aldrei í, en segir einnig að nokkurs misskilnings gæti í málinu. Ferðakostnaðarkerfið sé flókið og þá hafi hún óvart skráð rangar dagsetningar á nokkra reikninga. Jonas Gahr Støre, leiðtogi Norska verkamannaflokksins, tjáði norskum fjölmiðlum í dag að ákvörðun Liadal um að stíga til hliðar hafi verið viturleg. Þá sé mikilvægt að komast til botns í málinu. Liadal var fyrst kosin á norska þingið fyrir Verkamannaflokkinn árið 2013 og sat í fjölskyldu- og menningarnefnd þingsins. Þá hefur hún starfað sem talsmaður flokksins í orkumálum.
Noregur Mest lesið Herflugvél snúið við í neyð Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Fleiri fréttir Fundu gullhúðaða spjótsodda úr elsta járni Danmerkur við bronsaldarhelgidóm Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira