Rúmur milljarður í auglýsingar: Formaður Eflingar undrast verðmætamat borgarinnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. apríl 2019 10:21 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir borgarstjórn haldna óseðjandi þörf fyrir viðurkenningu. Vísir/vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, undrast verðmætamat Reykjavíkurborgar eftir að í ljós kom að á árunum 2010-2019 greiddi borgin rúman milljarð króna fyrir auglýsingar. Þetta kemur fram í svari fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins. Sólveig spyr hvort ekki sé nóg komið. „Getum við ekki sameinast um að samfélagsleg „gildi“ okkar séu þau að góð afkoma þeirra sem gæta barna sé mjög mikilvæg, mikilvægari en vinsældarkeppni borgaryfirvalda?“ spyr Sólveig sem vann í rúman áratug í einum af leikskólunum borgarinnar. Hún segist hafa elskað vinnuna sína en upplifað það sem persónulega móðgun þegar hún fékk lág laun hver mánaðamót.Á árunum 2010-2019 var kostnaður Reykjavíkurborgar við birtingu auglýsinga rúmur milljarður. Í töflunni sést hvernig kostnaðurinn skiptist á milli ára.Óseðjandi löngun fyrir viðurkenningu Hún segir borgarstjórn hafa óseðjandi löngun fyrir að fá viðurkenningu á því að vera skemmtileg. Sólveig segir að þrátt fyrir að það sé gaman að hafa gaman sé samt mun skemmtilegra að öllum líði vel og séu metin að verðleikum. „Ég gat aldrei skilið verðmætamatið sem stýrði för í ákvarðanatöku yfirvalda í borginni; endalausir fjármunir til að útdeila hingað og þangað en aldrei nóg til að tryggja góða og mannsæmandi þeirra sem vinna við „undirstöðuatvinnugreinina“ sem vinna í íslenskum leikskóla sannarlega er.“ Borgarstjórn Kjaramál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, undrast verðmætamat Reykjavíkurborgar eftir að í ljós kom að á árunum 2010-2019 greiddi borgin rúman milljarð króna fyrir auglýsingar. Þetta kemur fram í svari fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins. Sólveig spyr hvort ekki sé nóg komið. „Getum við ekki sameinast um að samfélagsleg „gildi“ okkar séu þau að góð afkoma þeirra sem gæta barna sé mjög mikilvæg, mikilvægari en vinsældarkeppni borgaryfirvalda?“ spyr Sólveig sem vann í rúman áratug í einum af leikskólunum borgarinnar. Hún segist hafa elskað vinnuna sína en upplifað það sem persónulega móðgun þegar hún fékk lág laun hver mánaðamót.Á árunum 2010-2019 var kostnaður Reykjavíkurborgar við birtingu auglýsinga rúmur milljarður. Í töflunni sést hvernig kostnaðurinn skiptist á milli ára.Óseðjandi löngun fyrir viðurkenningu Hún segir borgarstjórn hafa óseðjandi löngun fyrir að fá viðurkenningu á því að vera skemmtileg. Sólveig segir að þrátt fyrir að það sé gaman að hafa gaman sé samt mun skemmtilegra að öllum líði vel og séu metin að verðleikum. „Ég gat aldrei skilið verðmætamatið sem stýrði för í ákvarðanatöku yfirvalda í borginni; endalausir fjármunir til að útdeila hingað og þangað en aldrei nóg til að tryggja góða og mannsæmandi þeirra sem vinna við „undirstöðuatvinnugreinina“ sem vinna í íslenskum leikskóla sannarlega er.“
Borgarstjórn Kjaramál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira