Þungt hljóð í leigubílstjórum á Suðurnesjum Jakob Bjarnar skrifar 11. apríl 2019 11:40 Einar Árnason formaður Fylkis. Afleiðingar falls WOW air er að koma niður á þeim af fullum þunga. „Nú eru afleiðingar falls WOW að koma á daginn hjá okkur hér á Suðurnesjum hjá mínum mönnum,“ segir Einar Árnason formaður bílstjórafélagsins Fylkis í Keflavík. Hljóðið er þungt í leigubílstjórum sem einkum hafa fengist við það að fara með ferðamenn þá sem koma með flugi til Íslands og lenda á Keflavíkurflugvelli. „Þetta er um það bil 30 prósenta samdráttur hjá okkur, bara það sem komið er bæði í flugstöð og á stöðinni hér í Reykjanesbæ. Og menn eru ekki mjög bjartsýnir á sumarið,“ segir Einar í samtali við Vísi. Hann segist ekki vita hvað menn sem fengist hafa við akstur á þessu svæði muni gera. „Menn munu sennilega ekki hætta en það liggur fyrir að það verður minni innkoma. Og lengri vinnutími. Til dæmis var ég kominn hingað á flugstöðina klukkan 6:30 og er enn að bíða. Ég er ekki bjartsýnn á að ég fari héðan fyrr en svona um klukkan 14-15 í dag.“ Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Tengdar fréttir Engin gósentíð í nótt hjá leigubílstjórum Einar Árnason formaður Fylkis segir rútur Kynnisferða fara um eins og ekkert hafi í skorist. 22. mars 2019 12:32 WOW air heyrir sögunni til WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. 28. mars 2019 08:25 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
„Nú eru afleiðingar falls WOW að koma á daginn hjá okkur hér á Suðurnesjum hjá mínum mönnum,“ segir Einar Árnason formaður bílstjórafélagsins Fylkis í Keflavík. Hljóðið er þungt í leigubílstjórum sem einkum hafa fengist við það að fara með ferðamenn þá sem koma með flugi til Íslands og lenda á Keflavíkurflugvelli. „Þetta er um það bil 30 prósenta samdráttur hjá okkur, bara það sem komið er bæði í flugstöð og á stöðinni hér í Reykjanesbæ. Og menn eru ekki mjög bjartsýnir á sumarið,“ segir Einar í samtali við Vísi. Hann segist ekki vita hvað menn sem fengist hafa við akstur á þessu svæði muni gera. „Menn munu sennilega ekki hætta en það liggur fyrir að það verður minni innkoma. Og lengri vinnutími. Til dæmis var ég kominn hingað á flugstöðina klukkan 6:30 og er enn að bíða. Ég er ekki bjartsýnn á að ég fari héðan fyrr en svona um klukkan 14-15 í dag.“
Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Tengdar fréttir Engin gósentíð í nótt hjá leigubílstjórum Einar Árnason formaður Fylkis segir rútur Kynnisferða fara um eins og ekkert hafi í skorist. 22. mars 2019 12:32 WOW air heyrir sögunni til WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. 28. mars 2019 08:25 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Engin gósentíð í nótt hjá leigubílstjórum Einar Árnason formaður Fylkis segir rútur Kynnisferða fara um eins og ekkert hafi í skorist. 22. mars 2019 12:32