Evrópufrumsýning á heimildarmynd um laxeldi í sjókvíum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. apríl 2019 20:00 Evrópufrumsýning á heimildamyndinni Artifishal fór fram í gærkvöldi en í kjölfarið fer myndina í sýningu um allan heim. Í myndinni er sýnt hvað laxeldi í sjókvíum getur haft mikil skaðleg áhrif á vistkerfi. Talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir að ekki sé um áróðursmynd að ræða. „Frumsýning myndarinnar fór fram í Ingólfsskála í Ölfusi. Hvert sæti í skálanum var setið enda margir forvitnir á að sjá myndina. Að kvikmyndinni stendur útivistarvöruframleiðandinn Patagonia, en allur ágóði myndarinnar rennur til Verndarsjóðs villtra laxastofna á Íslandi. Samskonar sjóður er í Skotlandi og á Írlandi þar sem safnað er undirskriftum gegn opnu kvíaeldi. Josh Murphy er leikstjóri myndarinnar.„Hún fjallar sérstaklega um það sem við höfum gert við laxinn og hvernig maðurinn er nú að gera hann „óvilltan“ og áhrifin sem það hefur á dýralífið. Ég held að Íslendingar verði að spyrja sig hvort þeir séu sáttir við að eldisfiskur hafi áhrif á framtíð villtra fiska eða verðum við að finna leið, sem getur stutt hvort tveggja“, segir Josh Murphy, leikstjóri myndarinnar Mikael Frödin, blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi.Mikael Frödin, sem er sænskur blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi því hann segir allt of mikið af fiski á litlu svæði, sem fari mjög illa með það. Hann á þessi skilaboð til Íslendinga. „Ég á mjög erfitt með að skilja að þið, fólki á Íslandi skuli ekki mótmæla. Því ættuð þið að láta þessi fyrirtæki og af hverju ætti mjög fátt fólk að koma og eyðileggja fyrir ykkur“. Jón Kaldal, sem er talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir myndina ekki áróðursmynd, hún sé upplýsingamynd.Magnús HlynurEn er nýja heimildamyndin fyrst og fremst áróðursmynd eða ekki? „Nei, mér finnst það ekki, þetta er upplýsinga mynd. Einhverjir munu líta á hana sem áróður en svona er staðan og ef menn vilja kalla það áróður þá segir það meira um þá en raunveruleikann“, segir Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins Fiskeldi Sjávarútvegur Ölfus Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Sjá meira
Evrópufrumsýning á heimildamyndinni Artifishal fór fram í gærkvöldi en í kjölfarið fer myndina í sýningu um allan heim. Í myndinni er sýnt hvað laxeldi í sjókvíum getur haft mikil skaðleg áhrif á vistkerfi. Talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir að ekki sé um áróðursmynd að ræða. „Frumsýning myndarinnar fór fram í Ingólfsskála í Ölfusi. Hvert sæti í skálanum var setið enda margir forvitnir á að sjá myndina. Að kvikmyndinni stendur útivistarvöruframleiðandinn Patagonia, en allur ágóði myndarinnar rennur til Verndarsjóðs villtra laxastofna á Íslandi. Samskonar sjóður er í Skotlandi og á Írlandi þar sem safnað er undirskriftum gegn opnu kvíaeldi. Josh Murphy er leikstjóri myndarinnar.„Hún fjallar sérstaklega um það sem við höfum gert við laxinn og hvernig maðurinn er nú að gera hann „óvilltan“ og áhrifin sem það hefur á dýralífið. Ég held að Íslendingar verði að spyrja sig hvort þeir séu sáttir við að eldisfiskur hafi áhrif á framtíð villtra fiska eða verðum við að finna leið, sem getur stutt hvort tveggja“, segir Josh Murphy, leikstjóri myndarinnar Mikael Frödin, blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi.Mikael Frödin, sem er sænskur blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi því hann segir allt of mikið af fiski á litlu svæði, sem fari mjög illa með það. Hann á þessi skilaboð til Íslendinga. „Ég á mjög erfitt með að skilja að þið, fólki á Íslandi skuli ekki mótmæla. Því ættuð þið að láta þessi fyrirtæki og af hverju ætti mjög fátt fólk að koma og eyðileggja fyrir ykkur“. Jón Kaldal, sem er talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir myndina ekki áróðursmynd, hún sé upplýsingamynd.Magnús HlynurEn er nýja heimildamyndin fyrst og fremst áróðursmynd eða ekki? „Nei, mér finnst það ekki, þetta er upplýsinga mynd. Einhverjir munu líta á hana sem áróður en svona er staðan og ef menn vilja kalla það áróður þá segir það meira um þá en raunveruleikann“, segir Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins
Fiskeldi Sjávarútvegur Ölfus Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Sjá meira