Geta stillt upp tveimur sterkum byrjunarliðum: „Frekar vandræði fyrir leikmennina en Val“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2019 12:30 Valsmenn hafa orðið Íslandsmeistarar tvö ár í röð. vísir/bára Leikmannahópur Íslandsmeistara Vals er vel mannaður, svo vel að þjálfarinn Ólafur Jóhannesson getur stillt upp tveimur sterkum byrjunarliðum. Reynir Leósson, einn sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport, segir að það gæti reynst erfitt fyrir leikmenn að sætta sig sín hlutverk í sumar. „Þetta er spurning sem leikmaðurinn veltir fyrir sér; viltu vera toppleikmaður í toppliði, spila ekkert svakalega mikið en eiga möguleika á að landa stórum titli. Eða viltu fara í lið þar sem vægi þitt og hlutverk er stærra en liðið ekki jafn gott,“ sagði Reynir í Sportpakkanum í gær. „Ég held að þetta séu ekkert sérstök vandræði fyrir Valsmenn, frekar fyrir leikmennina. Þjálfarar Vals eru ekkert feimnir við að velja sitt besta lið og standa algjörlega fastir á því. Ég held að þetta snúist meira um það hvernig leikmennirnir horfa á þetta og sitt hlutverk.“ Valur tekur á móti Víkingi R. í upphafsleik Pepsi Max-deildarinnar föstudaginn 26. apríl.Lið 1 hjá Val.grafík/gvendurLið 2 hjá Val.grafík/gvendur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir „Segir manni að hér er farið að greiða góð laun“ Reynir Leósson ræðir um þau áhrif sem koma Hannesar Þórs Halldórssonar hefur á landslagið í íslenskum fótbolta. 11. apríl 2019 16:00 Atli Sigurjóns sló á létta strengi eftir að Valur staðfesti komu Hannesar Miðjumaðurinn léttur í gær. 10. apríl 2019 06:00 Hannes: Er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar Landsliðsmarkvörðurinn er kominn heim. 9. apríl 2019 19:15 Hannes orðinn leikmaður Vals Maðurinn sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á HM í fyrra er kominn í Pepsi Max-deildina. 9. apríl 2019 15:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þurftum að grafa djúpt” Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjá meira
Leikmannahópur Íslandsmeistara Vals er vel mannaður, svo vel að þjálfarinn Ólafur Jóhannesson getur stillt upp tveimur sterkum byrjunarliðum. Reynir Leósson, einn sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport, segir að það gæti reynst erfitt fyrir leikmenn að sætta sig sín hlutverk í sumar. „Þetta er spurning sem leikmaðurinn veltir fyrir sér; viltu vera toppleikmaður í toppliði, spila ekkert svakalega mikið en eiga möguleika á að landa stórum titli. Eða viltu fara í lið þar sem vægi þitt og hlutverk er stærra en liðið ekki jafn gott,“ sagði Reynir í Sportpakkanum í gær. „Ég held að þetta séu ekkert sérstök vandræði fyrir Valsmenn, frekar fyrir leikmennina. Þjálfarar Vals eru ekkert feimnir við að velja sitt besta lið og standa algjörlega fastir á því. Ég held að þetta snúist meira um það hvernig leikmennirnir horfa á þetta og sitt hlutverk.“ Valur tekur á móti Víkingi R. í upphafsleik Pepsi Max-deildarinnar föstudaginn 26. apríl.Lið 1 hjá Val.grafík/gvendurLið 2 hjá Val.grafík/gvendur
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir „Segir manni að hér er farið að greiða góð laun“ Reynir Leósson ræðir um þau áhrif sem koma Hannesar Þórs Halldórssonar hefur á landslagið í íslenskum fótbolta. 11. apríl 2019 16:00 Atli Sigurjóns sló á létta strengi eftir að Valur staðfesti komu Hannesar Miðjumaðurinn léttur í gær. 10. apríl 2019 06:00 Hannes: Er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar Landsliðsmarkvörðurinn er kominn heim. 9. apríl 2019 19:15 Hannes orðinn leikmaður Vals Maðurinn sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á HM í fyrra er kominn í Pepsi Max-deildina. 9. apríl 2019 15:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þurftum að grafa djúpt” Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjá meira
„Segir manni að hér er farið að greiða góð laun“ Reynir Leósson ræðir um þau áhrif sem koma Hannesar Þórs Halldórssonar hefur á landslagið í íslenskum fótbolta. 11. apríl 2019 16:00
Atli Sigurjóns sló á létta strengi eftir að Valur staðfesti komu Hannesar Miðjumaðurinn léttur í gær. 10. apríl 2019 06:00
Hannes: Er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar Landsliðsmarkvörðurinn er kominn heim. 9. apríl 2019 19:15
Hannes orðinn leikmaður Vals Maðurinn sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á HM í fyrra er kominn í Pepsi Max-deildina. 9. apríl 2019 15:45
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn