Allt að 160 prósent verðmunur á dekkjaskiptum Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. apríl 2019 13:54 Það borgar sig því að gera verðsamanburð áður en haldið er af stað með bílinn í dekkjaskipti. vísir/jóhanna Verðkönnun Alþýðusambands Íslands á þjónustu við dekkjaskipti sýnir mikinn verðmun. Munurinn getur numið allt að 160 prósentum; minnsti verðmunurinn í könnuninni nam 4.300 krónum en sá mesti 12.785. Aðeins er um beinan verðsamanburð á þjónustu að ræða en ekki var lagt mat á gæði eða þjónustu söluaðila. Fram kemur í könnun ASÍ að Bifreiðaverkstæðið Stormur á Pateksfirði hafi verið með lægsta verðið í 8 skipti af 10 og Titancar Smiðjuvegi í 2 skipti af 10. Höldur og Dekkjasala Akureyrar hafi svo skiptst á að vera með hæstu verðin en Höldur er með hæsta verðið í 6 skipti af 10 en Dekkjasala Akureyrar í 4 skipti af 10. „Mestur var verðmunurinn á dekkjaskiptum og umfelgun fyrir jeppa með 18“ álfelgur (265/60R18), 160% eða 12.785 kr. Hæst var verðið hjá Höldur á Akureyri, 20.785 en lægst hjá Titancar Smiðjuvegi, 8.000 kr. Minnstur var verðmunurinn á dekkjaskiptum á smábíl, minni meðalbíl og meðaðlbíl (14, 15 og 16“), 4.300 kr. eða 69% en hæsta verðið, 10.500 kr. hjá Dekkjasölu Akureyrar en lægst hjá Bifreiðaverkstæðinu Stormi þar sem það var 6.200 kr. Verðmunurinn var 69%,“ segir í útlistun ASÍ. „Lægst voru verðin fyrir dekkjaskipti á smábílum, minni meðalbílum og meðalbílum (á 14, 15 eða 16“) hjá bifreiðaverkstæðinu Stormi Patreksfirði, 6.200 kr. (ál- og stálfelgur). Næstlægstu verðin fyrir þessa sömu gerð af bílum voru hjá Titancar Smiðjuvegi, 7.000 kr. og hjá Smurþjónustunni Klöpp (7.000 kr. stálfelgur og 7.300 álfelgur). Verðin hjá Bílaverkstæði S.B. Ísafirði voru á svipuðum nótum eða 7.201 kr. fyrir sömu stærðir af bílum (ál- og stálfelgur).“ ASÍ tekur þó sérstaklega fram að Costco bjóði upp á dekkjaskipti fyrir allar stærðir og gerðir bíla á 4.400 krónur. Það sé þó ekki fullkomlega sambærilegt, vegna þess að viðkomandi þarf að vera á bíl á dekkjum frá Costco og hafa Costcokort.Töflu með öllum verðum má finna hér. Bílar Kjaramál Neytendur Mest lesið Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Viðskipti innlent Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Greiðsluáskorun Samstarf Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023. Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Sjá meira
Verðkönnun Alþýðusambands Íslands á þjónustu við dekkjaskipti sýnir mikinn verðmun. Munurinn getur numið allt að 160 prósentum; minnsti verðmunurinn í könnuninni nam 4.300 krónum en sá mesti 12.785. Aðeins er um beinan verðsamanburð á þjónustu að ræða en ekki var lagt mat á gæði eða þjónustu söluaðila. Fram kemur í könnun ASÍ að Bifreiðaverkstæðið Stormur á Pateksfirði hafi verið með lægsta verðið í 8 skipti af 10 og Titancar Smiðjuvegi í 2 skipti af 10. Höldur og Dekkjasala Akureyrar hafi svo skiptst á að vera með hæstu verðin en Höldur er með hæsta verðið í 6 skipti af 10 en Dekkjasala Akureyrar í 4 skipti af 10. „Mestur var verðmunurinn á dekkjaskiptum og umfelgun fyrir jeppa með 18“ álfelgur (265/60R18), 160% eða 12.785 kr. Hæst var verðið hjá Höldur á Akureyri, 20.785 en lægst hjá Titancar Smiðjuvegi, 8.000 kr. Minnstur var verðmunurinn á dekkjaskiptum á smábíl, minni meðalbíl og meðaðlbíl (14, 15 og 16“), 4.300 kr. eða 69% en hæsta verðið, 10.500 kr. hjá Dekkjasölu Akureyrar en lægst hjá Bifreiðaverkstæðinu Stormi þar sem það var 6.200 kr. Verðmunurinn var 69%,“ segir í útlistun ASÍ. „Lægst voru verðin fyrir dekkjaskipti á smábílum, minni meðalbílum og meðalbílum (á 14, 15 eða 16“) hjá bifreiðaverkstæðinu Stormi Patreksfirði, 6.200 kr. (ál- og stálfelgur). Næstlægstu verðin fyrir þessa sömu gerð af bílum voru hjá Titancar Smiðjuvegi, 7.000 kr. og hjá Smurþjónustunni Klöpp (7.000 kr. stálfelgur og 7.300 álfelgur). Verðin hjá Bílaverkstæði S.B. Ísafirði voru á svipuðum nótum eða 7.201 kr. fyrir sömu stærðir af bílum (ál- og stálfelgur).“ ASÍ tekur þó sérstaklega fram að Costco bjóði upp á dekkjaskipti fyrir allar stærðir og gerðir bíla á 4.400 krónur. Það sé þó ekki fullkomlega sambærilegt, vegna þess að viðkomandi þarf að vera á bíl á dekkjum frá Costco og hafa Costcokort.Töflu með öllum verðum má finna hér.
Bílar Kjaramál Neytendur Mest lesið Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Viðskipti innlent Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Greiðsluáskorun Samstarf Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023. Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Sjá meira