Fimleikafélagið: „Gat ekki boðið fólki í kringum mig lengur upp á þetta lengur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2019 17:00 Bjarni varð tvisvar Íslandsmeistari með FH (2015 og 2016). Mynd/Obbosí Þriðji þáttur annarrar seríu Fimleikafélagsins er kominn út. Bjarna Þór Viðarssyni er fylgt eftir í þættinum en hann hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna erfiðra meiðsla. Í þættinum er Bjarna fylgt eftir í endurhæfingu, vinnunni í barnafataversluninni Bíum Bíum og á æskuslóðunum í Hafnarfirði. Þá er fylgst með blaðamannafundi þar sem Bjarni var kynntur sem einn af sérfræðingum Símans um enska boltann. Í lok þáttarins greinir Bjarni svo frá þeirri ákvörðun sinni að leggja skóna á hilluna. „Já, ég er hættur. Ég hef ekki sagt mörgum það en ákvað um daginn með konunni að ég gæti ekki boðið fólki í kringum mig upp á þetta lengur,“ segir Bjarni. „Ég er búinn að vera mikið meiddur. Þegar ég var úti voru 2-3 ár af ferlinum þar sem ég var bara fjarverandi. Það er erfitt að mæta í sjúkraþjálfun á hverjum einasta degi. Síðan þetta slys hérna á Íslandi. Ég er bara ekki búinn að ná mér og mun ekki ná mér fyrr en eftir marga mánuði þannig ég hef tekið þá ákvörðun að hætta. Ég hef alltaf saknað þess að spila, sérstaklega fyrir FH.“ Bjarni sneri aftur til FH 2015 eftir rúman áratug erlendis. Hann varð Íslandsmeistari með FH 2015 og 2016. Bjarni var fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins sem keppti á EM í Danmörku 2011. Þá lék hann einn A-landsleik. Þriðja þátt annarrar seríu Fimleikafélagsins má sjá í heild sinni fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spilaði Evrópuleik með Everton en nú eru skórnir komnir upp í hillu Bjarni Þór Viðarsson hefur lagt skóna á hilluna. 12. apríl 2019 12:45 Fimleikafélagið: Sjáðu hvað gerist inni í klefa hjá Hafnarfjarðarrisanum Fimleikafélagið eru þættir þar sem Pepsi-deildarliði FH er fylgt eftir. 22. mars 2019 15:17 Fimleikafélagið: Leikdagur með Gumma Kristjáns og Hirti Loga Annar þáttur Fimleikafélagsins er farinn í loftið en þar er fylgst með tveimur leikmönnum FH í aðdraganda leiks. 4. apríl 2019 16:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Þriðji þáttur annarrar seríu Fimleikafélagsins er kominn út. Bjarna Þór Viðarssyni er fylgt eftir í þættinum en hann hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna erfiðra meiðsla. Í þættinum er Bjarna fylgt eftir í endurhæfingu, vinnunni í barnafataversluninni Bíum Bíum og á æskuslóðunum í Hafnarfirði. Þá er fylgst með blaðamannafundi þar sem Bjarni var kynntur sem einn af sérfræðingum Símans um enska boltann. Í lok þáttarins greinir Bjarni svo frá þeirri ákvörðun sinni að leggja skóna á hilluna. „Já, ég er hættur. Ég hef ekki sagt mörgum það en ákvað um daginn með konunni að ég gæti ekki boðið fólki í kringum mig upp á þetta lengur,“ segir Bjarni. „Ég er búinn að vera mikið meiddur. Þegar ég var úti voru 2-3 ár af ferlinum þar sem ég var bara fjarverandi. Það er erfitt að mæta í sjúkraþjálfun á hverjum einasta degi. Síðan þetta slys hérna á Íslandi. Ég er bara ekki búinn að ná mér og mun ekki ná mér fyrr en eftir marga mánuði þannig ég hef tekið þá ákvörðun að hætta. Ég hef alltaf saknað þess að spila, sérstaklega fyrir FH.“ Bjarni sneri aftur til FH 2015 eftir rúman áratug erlendis. Hann varð Íslandsmeistari með FH 2015 og 2016. Bjarni var fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins sem keppti á EM í Danmörku 2011. Þá lék hann einn A-landsleik. Þriðja þátt annarrar seríu Fimleikafélagsins má sjá í heild sinni fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spilaði Evrópuleik með Everton en nú eru skórnir komnir upp í hillu Bjarni Þór Viðarsson hefur lagt skóna á hilluna. 12. apríl 2019 12:45 Fimleikafélagið: Sjáðu hvað gerist inni í klefa hjá Hafnarfjarðarrisanum Fimleikafélagið eru þættir þar sem Pepsi-deildarliði FH er fylgt eftir. 22. mars 2019 15:17 Fimleikafélagið: Leikdagur með Gumma Kristjáns og Hirti Loga Annar þáttur Fimleikafélagsins er farinn í loftið en þar er fylgst með tveimur leikmönnum FH í aðdraganda leiks. 4. apríl 2019 16:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Spilaði Evrópuleik með Everton en nú eru skórnir komnir upp í hillu Bjarni Þór Viðarsson hefur lagt skóna á hilluna. 12. apríl 2019 12:45
Fimleikafélagið: Sjáðu hvað gerist inni í klefa hjá Hafnarfjarðarrisanum Fimleikafélagið eru þættir þar sem Pepsi-deildarliði FH er fylgt eftir. 22. mars 2019 15:17
Fimleikafélagið: Leikdagur með Gumma Kristjáns og Hirti Loga Annar þáttur Fimleikafélagsins er farinn í loftið en þar er fylgst með tveimur leikmönnum FH í aðdraganda leiks. 4. apríl 2019 16:00
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti