Fimleikafélagið: „Gat ekki boðið fólki í kringum mig lengur upp á þetta lengur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2019 17:00 Bjarni varð tvisvar Íslandsmeistari með FH (2015 og 2016). Mynd/Obbosí Þriðji þáttur annarrar seríu Fimleikafélagsins er kominn út. Bjarna Þór Viðarssyni er fylgt eftir í þættinum en hann hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna erfiðra meiðsla. Í þættinum er Bjarna fylgt eftir í endurhæfingu, vinnunni í barnafataversluninni Bíum Bíum og á æskuslóðunum í Hafnarfirði. Þá er fylgst með blaðamannafundi þar sem Bjarni var kynntur sem einn af sérfræðingum Símans um enska boltann. Í lok þáttarins greinir Bjarni svo frá þeirri ákvörðun sinni að leggja skóna á hilluna. „Já, ég er hættur. Ég hef ekki sagt mörgum það en ákvað um daginn með konunni að ég gæti ekki boðið fólki í kringum mig upp á þetta lengur,“ segir Bjarni. „Ég er búinn að vera mikið meiddur. Þegar ég var úti voru 2-3 ár af ferlinum þar sem ég var bara fjarverandi. Það er erfitt að mæta í sjúkraþjálfun á hverjum einasta degi. Síðan þetta slys hérna á Íslandi. Ég er bara ekki búinn að ná mér og mun ekki ná mér fyrr en eftir marga mánuði þannig ég hef tekið þá ákvörðun að hætta. Ég hef alltaf saknað þess að spila, sérstaklega fyrir FH.“ Bjarni sneri aftur til FH 2015 eftir rúman áratug erlendis. Hann varð Íslandsmeistari með FH 2015 og 2016. Bjarni var fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins sem keppti á EM í Danmörku 2011. Þá lék hann einn A-landsleik. Þriðja þátt annarrar seríu Fimleikafélagsins má sjá í heild sinni fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spilaði Evrópuleik með Everton en nú eru skórnir komnir upp í hillu Bjarni Þór Viðarsson hefur lagt skóna á hilluna. 12. apríl 2019 12:45 Fimleikafélagið: Sjáðu hvað gerist inni í klefa hjá Hafnarfjarðarrisanum Fimleikafélagið eru þættir þar sem Pepsi-deildarliði FH er fylgt eftir. 22. mars 2019 15:17 Fimleikafélagið: Leikdagur með Gumma Kristjáns og Hirti Loga Annar þáttur Fimleikafélagsins er farinn í loftið en þar er fylgst með tveimur leikmönnum FH í aðdraganda leiks. 4. apríl 2019 16:00 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Þriðji þáttur annarrar seríu Fimleikafélagsins er kominn út. Bjarna Þór Viðarssyni er fylgt eftir í þættinum en hann hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna erfiðra meiðsla. Í þættinum er Bjarna fylgt eftir í endurhæfingu, vinnunni í barnafataversluninni Bíum Bíum og á æskuslóðunum í Hafnarfirði. Þá er fylgst með blaðamannafundi þar sem Bjarni var kynntur sem einn af sérfræðingum Símans um enska boltann. Í lok þáttarins greinir Bjarni svo frá þeirri ákvörðun sinni að leggja skóna á hilluna. „Já, ég er hættur. Ég hef ekki sagt mörgum það en ákvað um daginn með konunni að ég gæti ekki boðið fólki í kringum mig upp á þetta lengur,“ segir Bjarni. „Ég er búinn að vera mikið meiddur. Þegar ég var úti voru 2-3 ár af ferlinum þar sem ég var bara fjarverandi. Það er erfitt að mæta í sjúkraþjálfun á hverjum einasta degi. Síðan þetta slys hérna á Íslandi. Ég er bara ekki búinn að ná mér og mun ekki ná mér fyrr en eftir marga mánuði þannig ég hef tekið þá ákvörðun að hætta. Ég hef alltaf saknað þess að spila, sérstaklega fyrir FH.“ Bjarni sneri aftur til FH 2015 eftir rúman áratug erlendis. Hann varð Íslandsmeistari með FH 2015 og 2016. Bjarni var fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins sem keppti á EM í Danmörku 2011. Þá lék hann einn A-landsleik. Þriðja þátt annarrar seríu Fimleikafélagsins má sjá í heild sinni fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Spilaði Evrópuleik með Everton en nú eru skórnir komnir upp í hillu Bjarni Þór Viðarsson hefur lagt skóna á hilluna. 12. apríl 2019 12:45 Fimleikafélagið: Sjáðu hvað gerist inni í klefa hjá Hafnarfjarðarrisanum Fimleikafélagið eru þættir þar sem Pepsi-deildarliði FH er fylgt eftir. 22. mars 2019 15:17 Fimleikafélagið: Leikdagur með Gumma Kristjáns og Hirti Loga Annar þáttur Fimleikafélagsins er farinn í loftið en þar er fylgst með tveimur leikmönnum FH í aðdraganda leiks. 4. apríl 2019 16:00 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Spilaði Evrópuleik með Everton en nú eru skórnir komnir upp í hillu Bjarni Þór Viðarsson hefur lagt skóna á hilluna. 12. apríl 2019 12:45
Fimleikafélagið: Sjáðu hvað gerist inni í klefa hjá Hafnarfjarðarrisanum Fimleikafélagið eru þættir þar sem Pepsi-deildarliði FH er fylgt eftir. 22. mars 2019 15:17
Fimleikafélagið: Leikdagur með Gumma Kristjáns og Hirti Loga Annar þáttur Fimleikafélagsins er farinn í loftið en þar er fylgst með tveimur leikmönnum FH í aðdraganda leiks. 4. apríl 2019 16:00