Skúli sagður hafa fundað með eigendum KEA-hótela Birgir Olgeirsson skrifar 13. apríl 2019 19:44 Skúli Mogensen. vísir/vilhelm Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, er sagður hafa fundað með fulltrúum eigenda KEA-hótela í vikunni um stofnun nýs flugfélags. Greint var frá þessu í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Flugfélagið WOW air féll 28. mars síðastliðinn en viku síðar voru færðar fregnir af því að Skúli Mogensen væri kominn aftur á stjá með áætlun um að hefja rekstur nýs flugfélags ásamt lykilstarfsmönnum WOW. Var stefnan sett á að safna 40 milljónum dollara í hlutafé, eða tæpum fimm milljörðum króna, til að það yrði að veruleika.Björgólfur Thor Björgólfsson, Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova og fyrrverandi stjórnarformaður WOW, ásamt Hugh Short árið 2016 þegar PT Capital keypti í Nova.Félagið K acquisition á KEA-hótelin en bandaríska fjárfestingafélagið PT Capital á helmingshlut í því félagi. PT Capital á einnig í fjarskiptafyrirtækinu NOVA en RÚV greinir frá því að forstjóri PT Capital, Hugh Short, hafi fyrir tveimur vikum tjáð sig um fall WOW á Linkedin þar sem hann spurði sig að því hvers vegna íslensk yfirvöld komi ekki WOW til aðstoðar? Þannig hefði mátt afstýra því höggi sem efnahagurinn varð fyrir.Samkvæmt áætlun Skúla og félaga um nýja flugfélagið er ætlunin að sinna fyrstu vikurnar leiguverkefnum fyrir stórt evrópskt flugfélag, kaupa helstu eignir þrotabús WOW air, þar á meðal vörumerkið, ná samkomulagi við leigusala um rekstur á fimm flugvélum og ná að sækja nægt fjármagn til að hefja starfsemi. WOW Air Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, er sagður hafa fundað með fulltrúum eigenda KEA-hótela í vikunni um stofnun nýs flugfélags. Greint var frá þessu í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Flugfélagið WOW air féll 28. mars síðastliðinn en viku síðar voru færðar fregnir af því að Skúli Mogensen væri kominn aftur á stjá með áætlun um að hefja rekstur nýs flugfélags ásamt lykilstarfsmönnum WOW. Var stefnan sett á að safna 40 milljónum dollara í hlutafé, eða tæpum fimm milljörðum króna, til að það yrði að veruleika.Björgólfur Thor Björgólfsson, Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova og fyrrverandi stjórnarformaður WOW, ásamt Hugh Short árið 2016 þegar PT Capital keypti í Nova.Félagið K acquisition á KEA-hótelin en bandaríska fjárfestingafélagið PT Capital á helmingshlut í því félagi. PT Capital á einnig í fjarskiptafyrirtækinu NOVA en RÚV greinir frá því að forstjóri PT Capital, Hugh Short, hafi fyrir tveimur vikum tjáð sig um fall WOW á Linkedin þar sem hann spurði sig að því hvers vegna íslensk yfirvöld komi ekki WOW til aðstoðar? Þannig hefði mátt afstýra því höggi sem efnahagurinn varð fyrir.Samkvæmt áætlun Skúla og félaga um nýja flugfélagið er ætlunin að sinna fyrstu vikurnar leiguverkefnum fyrir stórt evrópskt flugfélag, kaupa helstu eignir þrotabús WOW air, þar á meðal vörumerkið, ná samkomulagi við leigusala um rekstur á fimm flugvélum og ná að sækja nægt fjármagn til að hefja starfsemi.
WOW Air Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira