Skreið í mark í Boston maraþoninu til minningar um fallna félaga | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. apríl 2019 10:30 Micah Herndon á fjórum fótum á leið í mark. mynd/skjáskot Micah Herndon, fyrrverandi hermaður í Bandaríkjaher, skreið á höndum og fótum í mark í Boston maraþoninu eftir að líkaminn gaf sig þegar stutt var eftir en maraþonið fór fram í gær. Herndon, sem er frá Tallmadge í Ohioríki, tók þátt í maraþoninu til minningar um þrjá fallna félaga úr hernum sem að hann kynntist í Afganistan. Hann sagði við blaðið Record-Courier að alltaf þegar að hann er við það að gefast upp endurtekur hann nöfn þremenninganna; Mark Juarez, Matthew Ballard og Rupert Hamer. „Ég hleyp þeim til heiðurs. Þeir eru fallnir frá en ég er hér og ég get hreyft mig. Ég er heppinn að hafa alla útlimi mína. Ég get enn þá gert hluti. Mér líður vel með það eitt að geta hlaupið. Sumir geta það ekki,“ sagði Herndon. Hermaðurinn kom í mark á endanum á þremur klukkustundum og 38 mínútum en um leið og hann skreið yfir endalínuna var honum komið fyrir í hjólastól og honum veitt læknisaðstoð. Herndon hljóp í skóm með nafnspjöldum félaga sinna á. „Ef ég er ekki að hlaupa líður mér eins og ég sé ekki að gera neitt við líf mitt. Ef mér líður eitthvað illa eða ég er alveg búinn á því endurtek ég nöfn félaganna minna. Þeir lentu í mun verri hlutum þannig að ég hleyp fyrir þá og fjölskyldur þeirra,“ segir Micah Herndon. Íþróttir Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Sjá meira
Micah Herndon, fyrrverandi hermaður í Bandaríkjaher, skreið á höndum og fótum í mark í Boston maraþoninu eftir að líkaminn gaf sig þegar stutt var eftir en maraþonið fór fram í gær. Herndon, sem er frá Tallmadge í Ohioríki, tók þátt í maraþoninu til minningar um þrjá fallna félaga úr hernum sem að hann kynntist í Afganistan. Hann sagði við blaðið Record-Courier að alltaf þegar að hann er við það að gefast upp endurtekur hann nöfn þremenninganna; Mark Juarez, Matthew Ballard og Rupert Hamer. „Ég hleyp þeim til heiðurs. Þeir eru fallnir frá en ég er hér og ég get hreyft mig. Ég er heppinn að hafa alla útlimi mína. Ég get enn þá gert hluti. Mér líður vel með það eitt að geta hlaupið. Sumir geta það ekki,“ sagði Herndon. Hermaðurinn kom í mark á endanum á þremur klukkustundum og 38 mínútum en um leið og hann skreið yfir endalínuna var honum komið fyrir í hjólastól og honum veitt læknisaðstoð. Herndon hljóp í skóm með nafnspjöldum félaga sinna á. „Ef ég er ekki að hlaupa líður mér eins og ég sé ekki að gera neitt við líf mitt. Ef mér líður eitthvað illa eða ég er alveg búinn á því endurtek ég nöfn félaganna minna. Þeir lentu í mun verri hlutum þannig að ég hleyp fyrir þá og fjölskyldur þeirra,“ segir Micah Herndon.
Íþróttir Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Sjá meira