Mueller-skýrslan kynnt í dag Andri Eysteinsson skrifar 18. apríl 2019 11:05 William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. AP/Andrew Harnik Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. Skýrslan verður birt á blaðamannafundi sem dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, hefur boðað til. Blaðamannafundurinn hefst klukkan 13:30 að íslenskum tíma, 9:30 að staðartíma í Washington, og hefur tímasetning fundarins verið gagnrýnd af fjölmiðlum vestra. Blaðamenn vestan hafs óttast að þeir geti ekki kynnt sér efni skýrslunnar og spurt gagnrýnna spurninga um innihald hennar eins og fyrirkomulagið verður. Eina sem vitað erum niðurstöður Mueller-rannsóknarinnar hingað til er efni fjögurra blaðsíðna bréfs sem Barr, dómsmálaráðherra, skrifaði Bandaríkjaþingi í mars. Í útdrætti Barr kom fram að Mueller hefði ekki sýnt fram á að framboð Trump hefði lagt á ráðin með Rússum um að hafa áhrif á kosningarnar 2016. Mueller hafði hins vegar ekki komist að niðurstöðu um hvort forsetinn hefði gerst sekur um að hindra framgang réttvísinnar en Barr greindi frá því að ekki væri ástæða til þess að ákæra forsetann fyrir að hindra framgang réttvísinnar. Bandamenn Trump, og forsetinn sjálfur, hafa sagt skýrsluna hreinsa nafn forsetans af öllum ásökunum. Andstæðingar hans eru þó ekki alveg á þeim buxunum og hafa skorað á Barr að birta skýrsluna alveg óritskoðaða.No Collusion - No Obstruction! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 16, 2019Sýnt verður frá blaðamannafundinum í beinni útsendingu á Vísi og greint frá helstu atriðum hans. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira
Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. Skýrslan verður birt á blaðamannafundi sem dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, hefur boðað til. Blaðamannafundurinn hefst klukkan 13:30 að íslenskum tíma, 9:30 að staðartíma í Washington, og hefur tímasetning fundarins verið gagnrýnd af fjölmiðlum vestra. Blaðamenn vestan hafs óttast að þeir geti ekki kynnt sér efni skýrslunnar og spurt gagnrýnna spurninga um innihald hennar eins og fyrirkomulagið verður. Eina sem vitað erum niðurstöður Mueller-rannsóknarinnar hingað til er efni fjögurra blaðsíðna bréfs sem Barr, dómsmálaráðherra, skrifaði Bandaríkjaþingi í mars. Í útdrætti Barr kom fram að Mueller hefði ekki sýnt fram á að framboð Trump hefði lagt á ráðin með Rússum um að hafa áhrif á kosningarnar 2016. Mueller hafði hins vegar ekki komist að niðurstöðu um hvort forsetinn hefði gerst sekur um að hindra framgang réttvísinnar en Barr greindi frá því að ekki væri ástæða til þess að ákæra forsetann fyrir að hindra framgang réttvísinnar. Bandamenn Trump, og forsetinn sjálfur, hafa sagt skýrsluna hreinsa nafn forsetans af öllum ásökunum. Andstæðingar hans eru þó ekki alveg á þeim buxunum og hafa skorað á Barr að birta skýrsluna alveg óritskoðaða.No Collusion - No Obstruction! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 16, 2019Sýnt verður frá blaðamannafundinum í beinni útsendingu á Vísi og greint frá helstu atriðum hans.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira