Vilja móta eigin framtíð Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 4. apríl 2019 08:00 Erla hefur verið formaður ungmennaráðsins í tæp tvö ár og lætur af embætti í vor. Hún útskrifaðist sem stúdent um áramótin. Við viljum fá svör frá ungu fólki um hvað því finnst gott í aðalskipulagi sveitarfélagsins og hvað má betur fara,“ segir Erla Jónsdóttir, formaður ungmennaráðs Fljótsdalshéraðs, um aðalefni árlegs ungmennaþings sem haldið er í Menntaskólanum á Egilsstöðum í dag. Hún á von á 100-150 þátttakendum. „Við erum með fólk alveg niður í 8. bekk og flestir eru undir 25 ára en þingið er opið öllum.“ Yfirskrift þingsins er „Ég vil móta mína eigin framtíð“, að sögn Erlu. „Hann Páll Líndal umhverfissálfræðingur kemur hingað austur til okkar og það verður forvitnilegt að heyra hvaða þætti hann leggur áherslu á.“ Þingið mun skiptast upp í ræður og hópavinnu, að sögn Erlu. „Við verðum með könnun í fyrramálið og þar sést svart á hvítu hvað okkur finnst. Eftir hádegi verður svolítið unnið út frá könnuninni í vinnuhópunum,“ lýsir hún. „Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar um að skoðanir okkar skipta máli, það erum við sem væntanlega munum búa hér í framtíðinni. Niðurstöður af þinginu verða sendar til bæjarstjórnarinnar og síðar verður sameiginlegur fundur með henni.“ Birtist í Fréttablaðinu Fljótsdalshérað Tímamót Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Við viljum fá svör frá ungu fólki um hvað því finnst gott í aðalskipulagi sveitarfélagsins og hvað má betur fara,“ segir Erla Jónsdóttir, formaður ungmennaráðs Fljótsdalshéraðs, um aðalefni árlegs ungmennaþings sem haldið er í Menntaskólanum á Egilsstöðum í dag. Hún á von á 100-150 þátttakendum. „Við erum með fólk alveg niður í 8. bekk og flestir eru undir 25 ára en þingið er opið öllum.“ Yfirskrift þingsins er „Ég vil móta mína eigin framtíð“, að sögn Erlu. „Hann Páll Líndal umhverfissálfræðingur kemur hingað austur til okkar og það verður forvitnilegt að heyra hvaða þætti hann leggur áherslu á.“ Þingið mun skiptast upp í ræður og hópavinnu, að sögn Erlu. „Við verðum með könnun í fyrramálið og þar sést svart á hvítu hvað okkur finnst. Eftir hádegi verður svolítið unnið út frá könnuninni í vinnuhópunum,“ lýsir hún. „Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar um að skoðanir okkar skipta máli, það erum við sem væntanlega munum búa hér í framtíðinni. Niðurstöður af þinginu verða sendar til bæjarstjórnarinnar og síðar verður sameiginlegur fundur með henni.“
Birtist í Fréttablaðinu Fljótsdalshérað Tímamót Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira