Hatar þegar fólk segir: „Þú veist ekkert, Jon Snow“ Samúel Karl Ólason skrifar 5. apríl 2019 09:03 Kit Harington var gestur Jimmy Fallon í The Tonight Show í gærkvöldi þar sem hann sagðist ekki þola það þegar fólk segði við hann: „You know nothing, Jon Snow“. Sem er fræg setning úr Game of Thrones og virðist sem að leikarinn hafi oft lent í því að fólk sé að segja þetta við hann. Harington fór um víðan völl í viðtalinu við Fallon en hann mun stýra Saturday Night Live um helgina. Hann sagðist hafa verið svolítið stressaður yfir því að stýra þættinum og hafi því hringt í móður sína til að fá stuðning. „Ég hringdi í mömmu mína og hún spurði hvað þetta [SNL] væri. Ég sagði að þetta væri eins og uppistand.“ Móðir hans varð hissa og sagði fannst undarlegt að hann væri að taka að sér grínhlutverk. Stuðningurinn var ekki mikill. Harington staðfesti einnig orðróm um að hann hefði farið í búningasamkvæmi sem Jon Snow. Það var þó góð ástæða fyrir því. Hann staðfesti einnig að hann á styttu af sjálfum sér sem Jon Snow í fullri stærð. Hér að neðan má sjá viðtalið við Harington, smá sprell sem hann og Jimmy Fallon gerðu með gestum þáttarins og kynningarmyndbönd fyrir Saturday Night Live á laugardaginn. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kit Harington var gestur Jimmy Fallon í The Tonight Show í gærkvöldi þar sem hann sagðist ekki þola það þegar fólk segði við hann: „You know nothing, Jon Snow“. Sem er fræg setning úr Game of Thrones og virðist sem að leikarinn hafi oft lent í því að fólk sé að segja þetta við hann. Harington fór um víðan völl í viðtalinu við Fallon en hann mun stýra Saturday Night Live um helgina. Hann sagðist hafa verið svolítið stressaður yfir því að stýra þættinum og hafi því hringt í móður sína til að fá stuðning. „Ég hringdi í mömmu mína og hún spurði hvað þetta [SNL] væri. Ég sagði að þetta væri eins og uppistand.“ Móðir hans varð hissa og sagði fannst undarlegt að hann væri að taka að sér grínhlutverk. Stuðningurinn var ekki mikill. Harington staðfesti einnig orðróm um að hann hefði farið í búningasamkvæmi sem Jon Snow. Það var þó góð ástæða fyrir því. Hann staðfesti einnig að hann á styttu af sjálfum sér sem Jon Snow í fullri stærð. Hér að neðan má sjá viðtalið við Harington, smá sprell sem hann og Jimmy Fallon gerðu með gestum þáttarins og kynningarmyndbönd fyrir Saturday Night Live á laugardaginn.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið