Föstudagsplaylisti AAIIEENN Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 5. apríl 2019 15:30 Hallmar við módúlustörf á Húrra. Patrik Ontkovic Hallmar Gauti Halldórsson gerir tilraunakennda og kalkúleraða raftónlist undir nafninu AAIIEENN, og vinnur hana mest megnis á modular hljóðgervla, eða módúlur.Fyrsta plata hans, Spaces, kom út hjá jaðarútgáfunni FALK síðasta haust. Lítið er um tónleikahald hjá Hallmari á næstunni en hann segir næstu tónleika sína vera á svokölluðu ættarmóti pönkara, Norðanpaunki, um verslunarmannahelgina. Rætur Hallmars eru einmitt í pönkinu en hann hóf tónlistarferil sinn sem eins konar óhljóðamaskína í sveitinni Distill the World. Lagalistinn er svolítið út um allar trissur að sögn Hallmars en það ætti ekki að koma að sök. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hallmar Gauti Halldórsson gerir tilraunakennda og kalkúleraða raftónlist undir nafninu AAIIEENN, og vinnur hana mest megnis á modular hljóðgervla, eða módúlur.Fyrsta plata hans, Spaces, kom út hjá jaðarútgáfunni FALK síðasta haust. Lítið er um tónleikahald hjá Hallmari á næstunni en hann segir næstu tónleika sína vera á svokölluðu ættarmóti pönkara, Norðanpaunki, um verslunarmannahelgina. Rætur Hallmars eru einmitt í pönkinu en hann hóf tónlistarferil sinn sem eins konar óhljóðamaskína í sveitinni Distill the World. Lagalistinn er svolítið út um allar trissur að sögn Hallmars en það ætti ekki að koma að sök.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira