Grunnskóla- og framhaldsskólanemendur ásamt háskólastúdentum hafa sýnt samstöðu með mótmælunum en samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum aðgerðanna hefur þegar verið fundað með umhverfis-, og forsætisráðherra vegna málsins en beðið er eftir fundi með fjármálaráðherra.
Stefnt er svo að því að funda með þingflokkum og fulltrúm sveitarfélaga sem og fulltrúm atvinnulífsins.
