Kraftlyftingakonur sem borða lambakjöt og hafragraut Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. apríl 2019 19:15 Tvær kraftlyfingakonur á Selfossi komu heim hlaðnar af verðlaunapeningum en þær kepptu báðar á Special Olympics í Abu Dhabi. Báðar segjast þær vera svona sterkar því þær séu úr sveit og borði lambakjöt og hafragraut. Þeir sem æfa kraftlyftingar hjá Suðra, sem er íþróttafélag fatlaðra á Selfossi æfa í Crossfit Selfoss undir styrkri stjórn Örvars Arnarssonar. María Sigurjónsdóttir sem er frá Miðmörk undir Eyjafjöllum og Valdís Hrönn Jónsdóttir sem er frá Gillastöðum í Dalabyggð, báðar búsettar á Selfossi í dag, voru meðal 38 keppenda frá Íslandi sem tóku þátt í Special Olympics í Abu Dhabi í síðasta mánuði. Báðar náðu þær frábærum árangri í kraftlyfingum og komu heim með nokkra verðlaunapeninga utan um hálsinn. María fékk t.d. verðlaun fyrir allar keppnisgreinarnar sínar en það var í réttstöðu, bekkpressu og hnébeygju og sameiginlegum greinum. Valdís fékk líka verðlaun í hnébeygju, réttstöðu, bekknum og svo sameiginlegum greinum. Báðar fóru þær því fjórum sinnum á verðlaunapall til að sækja verðlaunapeningana sína.En hvað var skemmtilegast á ólympíuleikunum ? „Bara allt, kynnast öllu fólkinu, vera þarna og hafa mjög gaman, það var bara allt“, segir Valdís og María tekur heilshugar undir það með henni. Valdís og María eru mjög duglegar að æfa kraftlyftingar og segja lyftingarnar mjög skemmtilega íþrótt. En af hverju eru þær svona sterkar? „Ég kemur úr sveit segir María og Valdís segist líka koma úr sveit. „Það hlítur að vera það, lambakjötið og hafragrauturinn“, segja þær báðar hlægjandi. En hvað er svona skemmtilegt við kraftlyfingarnar? „Allt bara, félagsskapurinn, þjálfarinn og bara allt saman. Svo er bara svo ógeðslega gaman að lyfta, maður fær svo mikla útrás í þessu, þannig að þetta er bara rosalega gaman“, segir Valdís um leið og þær segjast báðar mæla með kraftlyfingum, sem skemmtilegri íþrótt. Árborg Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Tvær kraftlyfingakonur á Selfossi komu heim hlaðnar af verðlaunapeningum en þær kepptu báðar á Special Olympics í Abu Dhabi. Báðar segjast þær vera svona sterkar því þær séu úr sveit og borði lambakjöt og hafragraut. Þeir sem æfa kraftlyftingar hjá Suðra, sem er íþróttafélag fatlaðra á Selfossi æfa í Crossfit Selfoss undir styrkri stjórn Örvars Arnarssonar. María Sigurjónsdóttir sem er frá Miðmörk undir Eyjafjöllum og Valdís Hrönn Jónsdóttir sem er frá Gillastöðum í Dalabyggð, báðar búsettar á Selfossi í dag, voru meðal 38 keppenda frá Íslandi sem tóku þátt í Special Olympics í Abu Dhabi í síðasta mánuði. Báðar náðu þær frábærum árangri í kraftlyfingum og komu heim með nokkra verðlaunapeninga utan um hálsinn. María fékk t.d. verðlaun fyrir allar keppnisgreinarnar sínar en það var í réttstöðu, bekkpressu og hnébeygju og sameiginlegum greinum. Valdís fékk líka verðlaun í hnébeygju, réttstöðu, bekknum og svo sameiginlegum greinum. Báðar fóru þær því fjórum sinnum á verðlaunapall til að sækja verðlaunapeningana sína.En hvað var skemmtilegast á ólympíuleikunum ? „Bara allt, kynnast öllu fólkinu, vera þarna og hafa mjög gaman, það var bara allt“, segir Valdís og María tekur heilshugar undir það með henni. Valdís og María eru mjög duglegar að æfa kraftlyftingar og segja lyftingarnar mjög skemmtilega íþrótt. En af hverju eru þær svona sterkar? „Ég kemur úr sveit segir María og Valdís segist líka koma úr sveit. „Það hlítur að vera það, lambakjötið og hafragrauturinn“, segja þær báðar hlægjandi. En hvað er svona skemmtilegt við kraftlyfingarnar? „Allt bara, félagsskapurinn, þjálfarinn og bara allt saman. Svo er bara svo ógeðslega gaman að lyfta, maður fær svo mikla útrás í þessu, þannig að þetta er bara rosalega gaman“, segir Valdís um leið og þær segjast báðar mæla með kraftlyfingum, sem skemmtilegri íþrótt.
Árborg Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira