Evrópskir þjóðernissinnar og hægriöfgamenn taka höndum saman Kjartan Kjartansson skrifar 8. apríl 2019 16:21 Frá vinstri: Olli Kotro, fulltrúi Sannra Finna, Jörg Meuthen, varaformaður Valkosts fyrir Þýskaland, Matteo Salvini, varaforsætisráðherra Ítalíu, og Anders Vistisen, fulltrúi Þjóðarflokksins. Vísir/EPA Flokkar hægriþjóðernissinna ætla að mynda bandalag á Evrópuþinginu með það fyrir augum umbreyta Evrópusambandinu innan frá. Þjóðernissinnar frá Danmörku, Finnlandi, Þýskalandi og Ítalíu eiga aðild að samstarfinu. Hópurinn ætlar að heyja kosningabaráttu fyrir Evrópuþingskosningarnar sem fara fram 23.-26. maí. Matteo Salvini, leiðtogi hægriöfgaflokksins Bandalagsins og varaforsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti um stofnun hópsins sem fékk nafnið „Evrópska bandalag fólks og þjóða“ í dag. Þingflokkurinn ætlar sér að leggja áherslu á að tryggja ytri landamæri Evrópusambandsins, draga úr innflutningi fólks og bæta samstarf gegn hryðjuverkjum og „íslamsvæðingu“, að sögn Anders Vistisen, Evrópuþingmanns Þjóðarflokksins. Honum til fulltingis voru fulltrúar danska Þjóðarflokksins, Sannra Finna og Valkosts fyrir Þýskaland. Allt eru það flokkar sem hafa sett þjóðernishyggju og andúð á innflytjendum á oddinn hver í sínu landi. Aðeins þessir fjórir flokkar hafa skráð sig til þátttöku en forsvarsmenn hans segjast vonast til þess að fá tíu flokka í bandalagið. Það verður þó ekki hægt að stofna formlega fyrr en að kosningunum loknum og þá aðeins ef þeir ná 25 þingmönnum kjörnum frá að minnsta kosti sjö ríkjum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Danmörk Evrópusambandið Finnland Ítalía Þýskaland Tengdar fréttir Leyniþjónustan sögð rannsaka þýskan hægriöfgaflokk Áhyggjur er af því að starfsemi Valkosts fyrir Þýskalands (AfD) stríði mögulega gegn þýsku stjórnarskránni. 15. janúar 2019 13:08 Vísbending um tengsl þýsks hægriöfgaþingmanns við Kreml Rússar virðasta hafa talið að þeir gætu haft þá verðandi þingmann hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland í vasanum. 5. apríl 2019 14:48 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira
Flokkar hægriþjóðernissinna ætla að mynda bandalag á Evrópuþinginu með það fyrir augum umbreyta Evrópusambandinu innan frá. Þjóðernissinnar frá Danmörku, Finnlandi, Þýskalandi og Ítalíu eiga aðild að samstarfinu. Hópurinn ætlar að heyja kosningabaráttu fyrir Evrópuþingskosningarnar sem fara fram 23.-26. maí. Matteo Salvini, leiðtogi hægriöfgaflokksins Bandalagsins og varaforsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti um stofnun hópsins sem fékk nafnið „Evrópska bandalag fólks og þjóða“ í dag. Þingflokkurinn ætlar sér að leggja áherslu á að tryggja ytri landamæri Evrópusambandsins, draga úr innflutningi fólks og bæta samstarf gegn hryðjuverkjum og „íslamsvæðingu“, að sögn Anders Vistisen, Evrópuþingmanns Þjóðarflokksins. Honum til fulltingis voru fulltrúar danska Þjóðarflokksins, Sannra Finna og Valkosts fyrir Þýskaland. Allt eru það flokkar sem hafa sett þjóðernishyggju og andúð á innflytjendum á oddinn hver í sínu landi. Aðeins þessir fjórir flokkar hafa skráð sig til þátttöku en forsvarsmenn hans segjast vonast til þess að fá tíu flokka í bandalagið. Það verður þó ekki hægt að stofna formlega fyrr en að kosningunum loknum og þá aðeins ef þeir ná 25 þingmönnum kjörnum frá að minnsta kosti sjö ríkjum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC.
Danmörk Evrópusambandið Finnland Ítalía Þýskaland Tengdar fréttir Leyniþjónustan sögð rannsaka þýskan hægriöfgaflokk Áhyggjur er af því að starfsemi Valkosts fyrir Þýskalands (AfD) stríði mögulega gegn þýsku stjórnarskránni. 15. janúar 2019 13:08 Vísbending um tengsl þýsks hægriöfgaþingmanns við Kreml Rússar virðasta hafa talið að þeir gætu haft þá verðandi þingmann hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland í vasanum. 5. apríl 2019 14:48 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira
Leyniþjónustan sögð rannsaka þýskan hægriöfgaflokk Áhyggjur er af því að starfsemi Valkosts fyrir Þýskalands (AfD) stríði mögulega gegn þýsku stjórnarskránni. 15. janúar 2019 13:08
Vísbending um tengsl þýsks hægriöfgaþingmanns við Kreml Rússar virðasta hafa talið að þeir gætu haft þá verðandi þingmann hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland í vasanum. 5. apríl 2019 14:48