Íbúar í Laugardalnum beita sér gegn Secret Solstice Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. apríl 2019 19:42 Hópur íbúa í Laugardalnum hefur síðustu mánuði beitt sér fyrir því að Secret Solstice hátíðin verði ekki haldin aftur í Laugardalnum enda sé fíkniefnaneysla ungmenna og ummerki um neyslu á leikskólum og í húsagörðum óboðleg. Til stendur að halda hátíðina í fimmta sinn í júní og er búið að tilkynna komu fjölmargra heimsþekktra listamanna. Borgin hefur þó ekki enn undirritað samning við hátíðarhaldara og hefur formaður borgarráðs sagt að leyfi verði ekki undirritað fyrr en hátíðin geri upp tíu milljóna króna skuld við borgina. En talsmaður íbúahópsins bendir á fleiri skuldir. „Eins og sést hefur í fréttum hafa hátíðarhaldarar vísvitandi ekki greitt verktökum, tónlistarfólki og starfsmönnum laun og á sama tíma eru gríðarlegar tekjur af þessari starfsemi. Árið 2016 var hálfur milljarður í tekjur og eitthvað eru peningarnir að fara," segir Vilhjálmur Vilhjálmsson. Nýtt fyrirtæki tók við rekstri hátíðarinnar í haust en íbúar gefa lítið fyrir það. „Það kemur einhver einn aðili fram og segist hafa keypt þetta. Ég veit ekkert um það en það eru sömu aðilar í stjórn, þetta er sama hátíðin, sama heimasíðan, sama svæðið, sömu starfsmenn.Ertu að segja að þetta sé bara kennitöluflakk? „Já, það lítur út fyrir það og þá veltur maður fyrir sér hvort borgin geti tekið þátt í slíku?“ Reykjavík Secret Solstice Tengdar fréttir Hrekur fullyrðingar stjórnarformanns um að búið sé að gera upp við Slayer Lögmaður umboðsaðila rokkhljómsveitarinnar Slayer segir það ekki rétt að aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafi þegar gert upp við sveitina, líkt og stjórnarformaður Live Events, fyrirtækisins sem nú sér um rekstur hátíðarinnar, heldur fram. 8. apríl 2019 14:45 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira
Hópur íbúa í Laugardalnum hefur síðustu mánuði beitt sér fyrir því að Secret Solstice hátíðin verði ekki haldin aftur í Laugardalnum enda sé fíkniefnaneysla ungmenna og ummerki um neyslu á leikskólum og í húsagörðum óboðleg. Til stendur að halda hátíðina í fimmta sinn í júní og er búið að tilkynna komu fjölmargra heimsþekktra listamanna. Borgin hefur þó ekki enn undirritað samning við hátíðarhaldara og hefur formaður borgarráðs sagt að leyfi verði ekki undirritað fyrr en hátíðin geri upp tíu milljóna króna skuld við borgina. En talsmaður íbúahópsins bendir á fleiri skuldir. „Eins og sést hefur í fréttum hafa hátíðarhaldarar vísvitandi ekki greitt verktökum, tónlistarfólki og starfsmönnum laun og á sama tíma eru gríðarlegar tekjur af þessari starfsemi. Árið 2016 var hálfur milljarður í tekjur og eitthvað eru peningarnir að fara," segir Vilhjálmur Vilhjálmsson. Nýtt fyrirtæki tók við rekstri hátíðarinnar í haust en íbúar gefa lítið fyrir það. „Það kemur einhver einn aðili fram og segist hafa keypt þetta. Ég veit ekkert um það en það eru sömu aðilar í stjórn, þetta er sama hátíðin, sama heimasíðan, sama svæðið, sömu starfsmenn.Ertu að segja að þetta sé bara kennitöluflakk? „Já, það lítur út fyrir það og þá veltur maður fyrir sér hvort borgin geti tekið þátt í slíku?“
Reykjavík Secret Solstice Tengdar fréttir Hrekur fullyrðingar stjórnarformanns um að búið sé að gera upp við Slayer Lögmaður umboðsaðila rokkhljómsveitarinnar Slayer segir það ekki rétt að aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafi þegar gert upp við sveitina, líkt og stjórnarformaður Live Events, fyrirtækisins sem nú sér um rekstur hátíðarinnar, heldur fram. 8. apríl 2019 14:45 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira
Hrekur fullyrðingar stjórnarformanns um að búið sé að gera upp við Slayer Lögmaður umboðsaðila rokkhljómsveitarinnar Slayer segir það ekki rétt að aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafi þegar gert upp við sveitina, líkt og stjórnarformaður Live Events, fyrirtækisins sem nú sér um rekstur hátíðarinnar, heldur fram. 8. apríl 2019 14:45