Heimildarmynd um rómaða tónleika Beyoncé á Coachella væntanleg á Netflix Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. apríl 2019 08:15 Beyoncé á sviðinu á Coachella í fyrra með hópi dansara. vísir/getty Heimildarmynd um tónleika Beyoncé á tónlistarhátíðinni Coachella í fyrra er væntanleg á streymisveituna Netflix þann 17. apríl næstkomandi. Stikla fyrir myndina var frumsýnd í gær. Tónleikar Beyoncé á Coachella síðastliðið vor voru mikið sjónarspil. Árið 2017 aflýsti tónlistarkonan tónleikum sem hún ætlaði að halda á hátíðinni það ár. Hún var þá ólétt af tvíburum og var ráðlagt af læknum að koma ekki fram að svo stöddu. Tónleikanna í fyrra var því beðið með mikilli eftirvæntingu. Ef marka má gagnrýni fjölmiðla á tónleikana að þeim loknum var biðin eftir „Beychella“ þess virði.Guardian sagði þannig að Beyoncé hefði skrifað sjálfa sig inn í söguna með tónleikunum og New York Times sagði að söngkonan væri stærri en Coachella. Heimildarmyndin heitir Homecoming: A Film by Beyoncé. Netflix lýsir myndinni sem einlægri en í henni er meðal annars fylgt með undirbúningi tónleikanna. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Elti Beyoncé og Jay-Z af sviðinu eftir tónleika Tónleikagestur stökk upp á svið og elti hjónin Beyoncé og Jay-Z þegar þau gengu af sviðinu eftir tónleika sína í Atlanta á laugardagskvöld. 26. ágúst 2018 16:00 Hægt að vinna tónleikamiða fyrir lífstíð í vegan-áskorun Beyoncé og Jay-Z Aðdáendur hjónanna og tónlistarfólksins Beyoncé og Jay-Z geta unnið tónleikamiða fyrir lífstíð ef þeir heita því að gerast vegan. 1. febrúar 2019 11:30 Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Heimildarmynd um tónleika Beyoncé á tónlistarhátíðinni Coachella í fyrra er væntanleg á streymisveituna Netflix þann 17. apríl næstkomandi. Stikla fyrir myndina var frumsýnd í gær. Tónleikar Beyoncé á Coachella síðastliðið vor voru mikið sjónarspil. Árið 2017 aflýsti tónlistarkonan tónleikum sem hún ætlaði að halda á hátíðinni það ár. Hún var þá ólétt af tvíburum og var ráðlagt af læknum að koma ekki fram að svo stöddu. Tónleikanna í fyrra var því beðið með mikilli eftirvæntingu. Ef marka má gagnrýni fjölmiðla á tónleikana að þeim loknum var biðin eftir „Beychella“ þess virði.Guardian sagði þannig að Beyoncé hefði skrifað sjálfa sig inn í söguna með tónleikunum og New York Times sagði að söngkonan væri stærri en Coachella. Heimildarmyndin heitir Homecoming: A Film by Beyoncé. Netflix lýsir myndinni sem einlægri en í henni er meðal annars fylgt með undirbúningi tónleikanna.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Elti Beyoncé og Jay-Z af sviðinu eftir tónleika Tónleikagestur stökk upp á svið og elti hjónin Beyoncé og Jay-Z þegar þau gengu af sviðinu eftir tónleika sína í Atlanta á laugardagskvöld. 26. ágúst 2018 16:00 Hægt að vinna tónleikamiða fyrir lífstíð í vegan-áskorun Beyoncé og Jay-Z Aðdáendur hjónanna og tónlistarfólksins Beyoncé og Jay-Z geta unnið tónleikamiða fyrir lífstíð ef þeir heita því að gerast vegan. 1. febrúar 2019 11:30 Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Elti Beyoncé og Jay-Z af sviðinu eftir tónleika Tónleikagestur stökk upp á svið og elti hjónin Beyoncé og Jay-Z þegar þau gengu af sviðinu eftir tónleika sína í Atlanta á laugardagskvöld. 26. ágúst 2018 16:00
Hægt að vinna tónleikamiða fyrir lífstíð í vegan-áskorun Beyoncé og Jay-Z Aðdáendur hjónanna og tónlistarfólksins Beyoncé og Jay-Z geta unnið tónleikamiða fyrir lífstíð ef þeir heita því að gerast vegan. 1. febrúar 2019 11:30
Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög