Gervigreindarmógúll frá KPMG til Advania Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. apríl 2019 13:45 Helgi Svanur Haraldsson. Helgi Svanur Haraldsson hefur verið ráðinn til Advania til að leiða þjónustu fyrirtækisins á sviði gervigreindar. Hann fór áður fyrir stafrænni umbreytingu, sjálfvirknivæðingu og gagnavísindum hjá KPMG á Íslandi. Í tilkynningu frá Advania, þar sem greint er frá ráðningunni, er ferill Helga reifaður. Hann lauk meistaragráðu í stærðfræði frá háskólanum í Warwick á Bretlandseyjum og hefur meðal annars starfað sem ráðgjafi fyrir Deloitte við gagnastjórnun. Þá er hann jafnframt sagður hafa komið „viðburðaappinu“ Who's Up á legg og nýtt gervigreind til að tengja fólk saman. Samhliða því á Helgi Svanur að hafa starfað sjálfstætt við gagnavísindi og arkitektúr gagnakerfa í fjármálageira og smásölu í Singapore, Shanghai og London. „Gervigreind er ekki lengur eitthvað sem aðeins er stundað á rannsóknarstofum heldur er tæknin orðin aðgengileg og getur reynst fyrirtækjum mjög arðbær. Helgi Svanur kemur með mikla þekkingu og reynslu af gervigreind og leiðir sókn Advania á því sviði. Það er tímabært að íslensk fyrirtæki nýti sér þessa tækni til að skapa sér samkeppnisforskot,“ segir Kristinn Eiríksson framkvæmdastjóri viðskiptalausna Advania, í fyrrnefndri tilkynningu. Tækni Vistaskipti Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Helgi Svanur Haraldsson hefur verið ráðinn til Advania til að leiða þjónustu fyrirtækisins á sviði gervigreindar. Hann fór áður fyrir stafrænni umbreytingu, sjálfvirknivæðingu og gagnavísindum hjá KPMG á Íslandi. Í tilkynningu frá Advania, þar sem greint er frá ráðningunni, er ferill Helga reifaður. Hann lauk meistaragráðu í stærðfræði frá háskólanum í Warwick á Bretlandseyjum og hefur meðal annars starfað sem ráðgjafi fyrir Deloitte við gagnastjórnun. Þá er hann jafnframt sagður hafa komið „viðburðaappinu“ Who's Up á legg og nýtt gervigreind til að tengja fólk saman. Samhliða því á Helgi Svanur að hafa starfað sjálfstætt við gagnavísindi og arkitektúr gagnakerfa í fjármálageira og smásölu í Singapore, Shanghai og London. „Gervigreind er ekki lengur eitthvað sem aðeins er stundað á rannsóknarstofum heldur er tæknin orðin aðgengileg og getur reynst fyrirtækjum mjög arðbær. Helgi Svanur kemur með mikla þekkingu og reynslu af gervigreind og leiðir sókn Advania á því sviði. Það er tímabært að íslensk fyrirtæki nýti sér þessa tækni til að skapa sér samkeppnisforskot,“ segir Kristinn Eiríksson framkvæmdastjóri viðskiptalausna Advania, í fyrrnefndri tilkynningu.
Tækni Vistaskipti Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira