Segir ríkisstjórnina ekki hafa brugðist rétt við vandræðum WOW Sylvía Hall skrifar 30. mars 2019 16:35 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir skorta verulega á viðbrögð stjórnvalda við falli WOW air. Það vanti alveg efnahagsleg viðbrögð. Það þurfi að grípa inn í áður en keðjuverkunin breiðist um allt og viðheldur sjálfum sér. Hann segist hafa spurt ráðherra ríkisstjórnarinnar hvort þeir hefðu áætlun ef allt færi á versta veg sem var raunin. Sú áætlun hafi þó verið vonbrigði. „Þegar þetta plan birtist snýst það bara um að koma farþegum heim sem er ekki beinlínis í verkahring ríkisstjórnarinnar.“ Hann segir ríkisstjórnina ekki hafa hugað að því að bregðast við gjaldþroti félagsins efnahagslega og koma til móts við ferðaþjónustuna og efnahagslífið í heild. Þá segir hann ekki hafa verið áætlun um að beinlínis bjarga félaginu og þeim störfum sem þar voru í húfi. „Það er ekki að sjá að það hafi verið skoðaðar neinar leiðir til þess að halda þessum rekstri gangandi lengur, þó ekki væri nema yfir sumarið og að verja störfin og reksturinn að svo miklu leyti sem kynni að hafa verið hægt. Svo vantar bara efnahagslegu viðbrögðin,“ sagði Sigmundur sem segist hafa áhyggjur af framhaldinu. Þetta er meðal þess sem Sigmundur ræddi á flokkráðsfundi Miðflokksins í dag. Alþingi WOW Air Tengdar fréttir Ríkisstjórnin um fall WOW: „Efnahagsleg áhrif verða einkum til skamms tíma“ Ríkisstjórnin hefur lýst yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air til að tryggja rekstur félagsins hafi ekki skilað árangri. 28. mars 2019 10:50 Hugur ráðherra hjá starfsfólki WOW air Frétti af falli flugfélagsins þegar stjórnvöld fengu tilkynningu um að flugrekstrarleyfinu hefði verið skilað. 28. mars 2019 12:23 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir skorta verulega á viðbrögð stjórnvalda við falli WOW air. Það vanti alveg efnahagsleg viðbrögð. Það þurfi að grípa inn í áður en keðjuverkunin breiðist um allt og viðheldur sjálfum sér. Hann segist hafa spurt ráðherra ríkisstjórnarinnar hvort þeir hefðu áætlun ef allt færi á versta veg sem var raunin. Sú áætlun hafi þó verið vonbrigði. „Þegar þetta plan birtist snýst það bara um að koma farþegum heim sem er ekki beinlínis í verkahring ríkisstjórnarinnar.“ Hann segir ríkisstjórnina ekki hafa hugað að því að bregðast við gjaldþroti félagsins efnahagslega og koma til móts við ferðaþjónustuna og efnahagslífið í heild. Þá segir hann ekki hafa verið áætlun um að beinlínis bjarga félaginu og þeim störfum sem þar voru í húfi. „Það er ekki að sjá að það hafi verið skoðaðar neinar leiðir til þess að halda þessum rekstri gangandi lengur, þó ekki væri nema yfir sumarið og að verja störfin og reksturinn að svo miklu leyti sem kynni að hafa verið hægt. Svo vantar bara efnahagslegu viðbrögðin,“ sagði Sigmundur sem segist hafa áhyggjur af framhaldinu. Þetta er meðal þess sem Sigmundur ræddi á flokkráðsfundi Miðflokksins í dag.
Alþingi WOW Air Tengdar fréttir Ríkisstjórnin um fall WOW: „Efnahagsleg áhrif verða einkum til skamms tíma“ Ríkisstjórnin hefur lýst yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air til að tryggja rekstur félagsins hafi ekki skilað árangri. 28. mars 2019 10:50 Hugur ráðherra hjá starfsfólki WOW air Frétti af falli flugfélagsins þegar stjórnvöld fengu tilkynningu um að flugrekstrarleyfinu hefði verið skilað. 28. mars 2019 12:23 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira
Ríkisstjórnin um fall WOW: „Efnahagsleg áhrif verða einkum til skamms tíma“ Ríkisstjórnin hefur lýst yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air til að tryggja rekstur félagsins hafi ekki skilað árangri. 28. mars 2019 10:50
Hugur ráðherra hjá starfsfólki WOW air Frétti af falli flugfélagsins þegar stjórnvöld fengu tilkynningu um að flugrekstrarleyfinu hefði verið skilað. 28. mars 2019 12:23