Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Andorra skrifar 22. mars 2019 08:00 Ísland hefur í kvöld leik í undankeppni EM 2020 þegar okkar menn mæta Andorra ytra. Handan við hornið bíða heimsmeistararnir en strákarnir mæta Frökkum í París á mánudagskvöldið. Eins og gefur að skilja þá hefur sá tími sem þjálfararnir hafa haft með leikmönnum í vikunni farið í að undirbúa leik kvöldsins. En tíminn til að undirbúa þá fyrir leikinn gegn Frökkum er afar naumur, sérstaklega þar sem liðið þarf að taka sér ferðadag á morgun. „Strax eftir leikinn gegn Andorra hefst undirbúningur með því að borða rétt og endurheimta strax. Við höfum skipulagt það þannig að við erum ekki að rjúka af stað strax næsta morgun því svefn er dýrmætasta endurheimtin,“ sagði Freyr í viðtali við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Peralada á Spáni á miðvikudag. „Við munum svo æfa fljótlega eftir hádegi og komum okkur svo í rólegheitum til Barcelona, þar sem við munum borða kvöldmat og fljúga svo til Parísar.“ Hann segir að þetta sé ekkert nýtt fyrir íslenska landsliðið og þjálfarateymið. Það séu allir vel undirbúnir fyrir þetta ferli. „En þetta eru ekki kjöraðstæður. Við vildum vera með einkaflugvél frá Andorra en það er bara ekki gerlegt. Við stjórnum því bara því sem við getum stjórnað og gerum það eins vel og við getum.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Freyr: Aron spilar ef hann verður 100 prósent klár Aron Einar Gunnarsson hefur verið að glíma við meiðsli í vetur en landsliðsfyrirliðinn er á góðum batavegi. 21. mars 2019 10:00 Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23 Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Ísland hefur í kvöld leik í undankeppni EM 2020 þegar okkar menn mæta Andorra ytra. Handan við hornið bíða heimsmeistararnir en strákarnir mæta Frökkum í París á mánudagskvöldið. Eins og gefur að skilja þá hefur sá tími sem þjálfararnir hafa haft með leikmönnum í vikunni farið í að undirbúa leik kvöldsins. En tíminn til að undirbúa þá fyrir leikinn gegn Frökkum er afar naumur, sérstaklega þar sem liðið þarf að taka sér ferðadag á morgun. „Strax eftir leikinn gegn Andorra hefst undirbúningur með því að borða rétt og endurheimta strax. Við höfum skipulagt það þannig að við erum ekki að rjúka af stað strax næsta morgun því svefn er dýrmætasta endurheimtin,“ sagði Freyr í viðtali við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Peralada á Spáni á miðvikudag. „Við munum svo æfa fljótlega eftir hádegi og komum okkur svo í rólegheitum til Barcelona, þar sem við munum borða kvöldmat og fljúga svo til Parísar.“ Hann segir að þetta sé ekkert nýtt fyrir íslenska landsliðið og þjálfarateymið. Það séu allir vel undirbúnir fyrir þetta ferli. „En þetta eru ekki kjöraðstæður. Við vildum vera með einkaflugvél frá Andorra en það er bara ekki gerlegt. Við stjórnum því bara því sem við getum stjórnað og gerum það eins vel og við getum.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Freyr: Aron spilar ef hann verður 100 prósent klár Aron Einar Gunnarsson hefur verið að glíma við meiðsli í vetur en landsliðsfyrirliðinn er á góðum batavegi. 21. mars 2019 10:00 Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23 Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Freyr: Aron spilar ef hann verður 100 prósent klár Aron Einar Gunnarsson hefur verið að glíma við meiðsli í vetur en landsliðsfyrirliðinn er á góðum batavegi. 21. mars 2019 10:00
Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. 14. mars 2019 13:23
Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti