Kristrún Tinna Gunnarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður á skrifstofu bankastjóra Íslandsbanka.
Í tilkynningu frá bankanum segir að Kristún Tinna muni sinna verkefnum tengdum innleiðingu á stefnu Íslandsbanka sem unnin hafi verið að af starfsmönnum og ytri ráðgjöfum undanfarna mánuði.
„Kristrún hefur yfir tíu ára reynslu af verkefnastjórnun, stefnumótun og greiningarvinnu á Íslandi og erlendis. Kristrún sat nýverið í verkefnahóp Fjármála- og efnahagsráðuneytisins sem vann Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið. Hún hefur á undanförnum árum starfað hjá alþjóðlega ráðgjafafyrirtækinu Oliver Wyman sem yfirverkefnastjóri og áður sem sérfræðingur í fyrirtækjaráðgjöf hjá Beringer Finance í Stokkhólmi,“ segir í tilkynningunni.
Kristrún Tinna ráðin forstöðumaður hjá Íslandsbanka
Atli Ísleifsson skrifar

Mest lesið


„Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“
Viðskipti innlent

Buffet hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent


Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða
Viðskipti innlent


Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent


Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða
Viðskipti erlent