101 Fréttir: Ný íslensk tónlist, AirPods og Disney Stefán Árni Pálsson skrifar 22. mars 2019 16:30 Logi Pedro fer yfir það helsta sem gerðist í vikunni í 101 Fréttir, sem koma út á föstudögum. Útvarp 101 hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 Fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro heldur utan um dagskráliðinn og fjallar hann meðal annars að þessu sinni um nýju AirPods frá Apple, íslenska tónlist sem kom út í vikunni og um útgáfurisann Disney. Gefum Loga orðið:Úlfur Úlfur og KBE Allskonar frábær ný íslensk músík kom út núna í vikunni. Úlfur Úlfur gaf út lagið Hraði og fylgdi með geggjað myndband. Eins kom nýtt mixtape frá Huginn og Hnetunni en við fengum þá einmitt í heimsókn hingað í stúdíóið og vorum með geggjað viðtal við þá félaga. Í aðeins akústískari málum þá gaf Helgi Jónsson út frábæra plötu, Intelligentle, við mælum sterklega með henni.Nýir Airpods Apple tilkynnti seinni kynslóðina af sívinsælu AirPod heyrnartólunum sínum núna í vikunni. Heyrnartólin halda útliti sínu og fóru netheimar nokkurn veginn á hliðina þegar það kom í ljós að ekki yrði sjáanlegur munur á fyrstu og seinni kynslóðinni. Helsti munurinn á heyrnartólunum er að nú er hægt að hlaða þau þráðlaust.Disney stækkar veldið sitt Disney eignaðist kvikmynda og sjónvarpsrisann Fox núna í vikunni. Kaupverðið var 71 milljarður bandaríkjadollara og eru þetta ein stærstu viðskipti sögunnar í kvikmynda og sjónvarpsgeiranum. Þetta þýðir að Disney heldur nú utan um stjórnartaumana í allskyns sjónvarpsefni og kvikmyndaseríum. Miklar vangaveltur hafa verið um það hvort að Disney stækki í kjölfarið Marvel heiminn og vilja sumir meina að Mikki mús og Simpsons fjölskyldan gæti kannski farið að birtast í næstu Marvel myndum. Apple Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Sjá meira
Útvarp 101 hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 Fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro heldur utan um dagskráliðinn og fjallar hann meðal annars að þessu sinni um nýju AirPods frá Apple, íslenska tónlist sem kom út í vikunni og um útgáfurisann Disney. Gefum Loga orðið:Úlfur Úlfur og KBE Allskonar frábær ný íslensk músík kom út núna í vikunni. Úlfur Úlfur gaf út lagið Hraði og fylgdi með geggjað myndband. Eins kom nýtt mixtape frá Huginn og Hnetunni en við fengum þá einmitt í heimsókn hingað í stúdíóið og vorum með geggjað viðtal við þá félaga. Í aðeins akústískari málum þá gaf Helgi Jónsson út frábæra plötu, Intelligentle, við mælum sterklega með henni.Nýir Airpods Apple tilkynnti seinni kynslóðina af sívinsælu AirPod heyrnartólunum sínum núna í vikunni. Heyrnartólin halda útliti sínu og fóru netheimar nokkurn veginn á hliðina þegar það kom í ljós að ekki yrði sjáanlegur munur á fyrstu og seinni kynslóðinni. Helsti munurinn á heyrnartólunum er að nú er hægt að hlaða þau þráðlaust.Disney stækkar veldið sitt Disney eignaðist kvikmynda og sjónvarpsrisann Fox núna í vikunni. Kaupverðið var 71 milljarður bandaríkjadollara og eru þetta ein stærstu viðskipti sögunnar í kvikmynda og sjónvarpsgeiranum. Þetta þýðir að Disney heldur nú utan um stjórnartaumana í allskyns sjónvarpsefni og kvikmyndaseríum. Miklar vangaveltur hafa verið um það hvort að Disney stækki í kjölfarið Marvel heiminn og vilja sumir meina að Mikki mús og Simpsons fjölskyldan gæti kannski farið að birtast í næstu Marvel myndum.
Apple Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Sjá meira