Föstudagsplaylisti Felix Leifs Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 22. mars 2019 15:43 Felix in da house. Aðsend House-tónlistarmaðurinn Felix Leifur er iðinn við kolann, en frá honum hafa komið 5 útgáfur síðan hann hóf störf árið 2016. Þrjár voru gefnar út af Dirt Crew Recordings en tvær af Bobby Donny. Áður var hann annar hluti tvíeykisins Davíð & Hjalti en útgáfa þeirra RVK Moods frá 2017 vakti töluverða athygli.Von er á sjöttu útgáfunni frá Felix 29. mars næstkomandi, en hún er fyrsta útgáfan í nýrri seríu frá Lagaffe Tales sem er titluð BROT. Hann var einnig gestur Áskels, sem iðulega er kallaður Housekell, í þættinum Háskaleik á útvarpi 101 fyrir viku síðan. Listann segir Felix ekki vera með neitt spes þema, bara „house og smá electro.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
House-tónlistarmaðurinn Felix Leifur er iðinn við kolann, en frá honum hafa komið 5 útgáfur síðan hann hóf störf árið 2016. Þrjár voru gefnar út af Dirt Crew Recordings en tvær af Bobby Donny. Áður var hann annar hluti tvíeykisins Davíð & Hjalti en útgáfa þeirra RVK Moods frá 2017 vakti töluverða athygli.Von er á sjöttu útgáfunni frá Felix 29. mars næstkomandi, en hún er fyrsta útgáfan í nýrri seríu frá Lagaffe Tales sem er titluð BROT. Hann var einnig gestur Áskels, sem iðulega er kallaður Housekell, í þættinum Háskaleik á útvarpi 101 fyrir viku síðan. Listann segir Felix ekki vera með neitt spes þema, bara „house og smá electro.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira