Þingmaður VG: Sveitarfélögin geta lækkað leikskólagjöld eða fryst þau Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. mars 2019 12:30 Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður VG, sem talaði m.a. um aðkomu sveitarfélaganna á fundinum á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænni segir nauðsynlegt að fá viðbrögð sveitarfélaga inn í þær kjaraviðræður sem standa yfir, hvað þau geti gert til að liðka fyrir samningum. Þingmaðurinn segir að sveitarfélögin geti lækkað leikskólagjöld eða fryst þau og lækkað þjónustugjöld sín svo eitthvað sé nefnt. Nokkrir Þingmenn Vinstri grænna með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra í fararbroddi voru nýlega með opinn fund á Hótel Selfossi þar sem ýmis mál voru tekin fyrir og spurningum fundarmanna svarað. Ólafur Þór Gunnarson, þingmaður í Suðvesturkjördæmi fjallaði m.a. um kjaraviðræðurnar og nefndi sveitarfélög landsins sérstaklega í sínu máli. „Sveitarfélögin eru þriðjungur af opinberum umsvifum á Íslandi þannig að það er beinlínis ósanngjarnt ef við ætlum að hugsa okkur það að við ætlum að ná einhverri lendingu, einhverri samfélagssátt, þá er ósanngjarnt að líta fram hjá því að sveitarfélögin geti tekið þátt. Þau geta til að mynda lækkað leikskólagjöld eða að minnsta kosti fryst þau, þau geta lækkað þjónustugjöld, þau geta haft áhrif á það hvað við borgum fyrir grunnskólann okkar og það eru fleiri og fleiri atriði, sem þið náttúrulega vitið manna best, að sveitarfélögin geta komið þarna inn á“, sagði Ólafur Þór á fundinum.Þrír af þingmönnum VG mættu á fundinn á Selfossi með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra.Magnús HlynurÓlafur leggur ríka áherslu á að allir komi að samningaborðinu, sveitarfélögin séu þar mikilvægur hlekkur. „Þau eiga að koma að þessu og ríkisvaldið á að koma að þessu. Ef við ætlum að lenda einhverri sátt í samfélaginu þá þurfa allir aðilar, sem koma í rauninni að því að mynda þennan pakka, sem eru kjör almennings, það þurfa allir að koma að því, þar inn í þurfa sveitarfélögin svo sannarlega að vera“, bætir Ólafur Þór við. Árborg Kjaramál Sveitarstjórnarmál Vinstri græn Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira
Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænni segir nauðsynlegt að fá viðbrögð sveitarfélaga inn í þær kjaraviðræður sem standa yfir, hvað þau geti gert til að liðka fyrir samningum. Þingmaðurinn segir að sveitarfélögin geti lækkað leikskólagjöld eða fryst þau og lækkað þjónustugjöld sín svo eitthvað sé nefnt. Nokkrir Þingmenn Vinstri grænna með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra í fararbroddi voru nýlega með opinn fund á Hótel Selfossi þar sem ýmis mál voru tekin fyrir og spurningum fundarmanna svarað. Ólafur Þór Gunnarson, þingmaður í Suðvesturkjördæmi fjallaði m.a. um kjaraviðræðurnar og nefndi sveitarfélög landsins sérstaklega í sínu máli. „Sveitarfélögin eru þriðjungur af opinberum umsvifum á Íslandi þannig að það er beinlínis ósanngjarnt ef við ætlum að hugsa okkur það að við ætlum að ná einhverri lendingu, einhverri samfélagssátt, þá er ósanngjarnt að líta fram hjá því að sveitarfélögin geti tekið þátt. Þau geta til að mynda lækkað leikskólagjöld eða að minnsta kosti fryst þau, þau geta lækkað þjónustugjöld, þau geta haft áhrif á það hvað við borgum fyrir grunnskólann okkar og það eru fleiri og fleiri atriði, sem þið náttúrulega vitið manna best, að sveitarfélögin geta komið þarna inn á“, sagði Ólafur Þór á fundinum.Þrír af þingmönnum VG mættu á fundinn á Selfossi með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra.Magnús HlynurÓlafur leggur ríka áherslu á að allir komi að samningaborðinu, sveitarfélögin séu þar mikilvægur hlekkur. „Þau eiga að koma að þessu og ríkisvaldið á að koma að þessu. Ef við ætlum að lenda einhverri sátt í samfélaginu þá þurfa allir aðilar, sem koma í rauninni að því að mynda þennan pakka, sem eru kjör almennings, það þurfa allir að koma að því, þar inn í þurfa sveitarfélögin svo sannarlega að vera“, bætir Ólafur Þór við.
Árborg Kjaramál Sveitarstjórnarmál Vinstri græn Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira