Þrettán hundrað farþegar hífðir upp í þyrlur við hættulegar aðstæður Samúel Karl Ólason skrifar 23. mars 2019 18:32 Flutningarnir munu taka langan tíma. Þar til þeim líkur, verður skipinu siglt hægt frá landi. Vísir/AP Áhöfn norska skemmtiferðaskipsins Viking Sky sem varð vélarvana við strendur Noregs í dag, tókst að varpa akkeri og koma annarri vél skipsins í gang. Skipið var þá að reka að landi nærri Møre og Romsdal í sunnanverðum Noregi. Verið er að flytja alla 1.300 farþega frá borði með fimm þyrlum. Hífa þarf farþegana upp, einn í einu, og hefur það reynst erfitt vegna sterkra vinda. Vindurinn, og öldugangurinn sem honum fylgir, gerir þó ómögulegt að flytja farþega frá borði með öðrum hætti.Samkvæmt NRK er vonast til þess að áhöfninni takist að ræsa hina vél skipsins og þá verði hægt að hætta við að flytja farþega frá borði. Flutningarnir munu taka langan tíma. Þar til þeim líkur, verður skipinu siglt hægt frá landi. Minnst hundrað farþegar hafa verið fluttir frá borði.Minnst fjórir farþegar hafa verið fluttir á sjúkrahús með skrámur og jafnvel beinbrot. Fjöldi fólks hefur komið á vettvang til að fylgjast með aðgerðum og hefur lögreglan þurft að biðja fólk um að halda sig frá svo björgunaraðilar hafi rými til aðgerðanna. Einar Knudsen, frá björgunarsveitum Noregs, segir björgunaraðgerðirnar vera nokkuð hættulegar. Þær séu þó í umsjón bestu björgunaraðila heims. Noregur Tengdar fréttir Skemmtiferðaskip stefndi í strand undan ströndum Noregs Stjórnendum skipsins hefur tekist að stýra skipinu frá landi. 23. mars 2019 16:16 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Áhöfn norska skemmtiferðaskipsins Viking Sky sem varð vélarvana við strendur Noregs í dag, tókst að varpa akkeri og koma annarri vél skipsins í gang. Skipið var þá að reka að landi nærri Møre og Romsdal í sunnanverðum Noregi. Verið er að flytja alla 1.300 farþega frá borði með fimm þyrlum. Hífa þarf farþegana upp, einn í einu, og hefur það reynst erfitt vegna sterkra vinda. Vindurinn, og öldugangurinn sem honum fylgir, gerir þó ómögulegt að flytja farþega frá borði með öðrum hætti.Samkvæmt NRK er vonast til þess að áhöfninni takist að ræsa hina vél skipsins og þá verði hægt að hætta við að flytja farþega frá borði. Flutningarnir munu taka langan tíma. Þar til þeim líkur, verður skipinu siglt hægt frá landi. Minnst hundrað farþegar hafa verið fluttir frá borði.Minnst fjórir farþegar hafa verið fluttir á sjúkrahús með skrámur og jafnvel beinbrot. Fjöldi fólks hefur komið á vettvang til að fylgjast með aðgerðum og hefur lögreglan þurft að biðja fólk um að halda sig frá svo björgunaraðilar hafi rými til aðgerðanna. Einar Knudsen, frá björgunarsveitum Noregs, segir björgunaraðgerðirnar vera nokkuð hættulegar. Þær séu þó í umsjón bestu björgunaraðila heims.
Noregur Tengdar fréttir Skemmtiferðaskip stefndi í strand undan ströndum Noregs Stjórnendum skipsins hefur tekist að stýra skipinu frá landi. 23. mars 2019 16:16 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Skemmtiferðaskip stefndi í strand undan ströndum Noregs Stjórnendum skipsins hefur tekist að stýra skipinu frá landi. 23. mars 2019 16:16