Forseti UFC: Ef ég væri Conor þá myndi ég líka hætta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. mars 2019 10:30 Conor á vigtinni fyrir sinn síðasta bardaga hjá UFC. vísir/getty Það er allt á hvolfi í MMA-heiminum eftir að Conor McGregor tilkynnti að hann væri hættur í MMA. Margir sjá ástæðu til þess að tjá sig um málið. „Hann á nóg af peningum til þess að hætta og viskíið hans hefur slegið í gegn. Þetta er mjög eðlilegt. Ef ég væri hann þá myndi ég líka hætta,“ sagði Dana White, forseti UFC, meðal annars í yfirlýsingu.Statement from Dana White (@danawhite) on Conor McGregor’s retirement announcement moments ago, via text. pic.twitter.com/MNPnYypKPn — Brett Okamoto (@bokamotoESPN) March 26, 2019 Það eru skiptar skoðanir um það hvort Conor sé raunverulega hættur og auðvitað er möguleiki á því að hann berjist aftur. Það mun hann þó örugglega ekki gerast nema í boði sé bardagi með fáranlega miklum peningum í boði. Þegar Conor hafði boxað við Floyd Mayweather var ljóst að hann þyrfti aldrei aftur að hafa áhyggjur af peningum. Slíkur var útborgunardagurinn. Hann er að framleiða viskí, er í fatabransanum og með sitt eigið æfingakerfi. Það er nóg að gera hjá honum og peningarnir halda áfram að koma inn. Írinn er líka nýorðinn tveggja barna faðir og þarf ekki lengur að leggja heilsu sína undir til þess að sjá fyrir sínu fólki. Dýrið er að stóru leyti farið úr honum en undirliggjandi sefur það og hver veit nema dýrið vilji berjast aftur. Það mun tíminn leiða í ljós. Við tókum saman sumt af því sem fólk á Twitter hefur verið að segja um þessa tilkynningu Conors en ekki eru allir að kaupa það að hann sé raunverulega hættur.Second round is on me https://t.co/1liGxXhVTG — Ronda Rousey (@RondaRousey) March 26, 2019Free Idea: Make a version of "we didn't start the fire" with people who retired from MMA and came back. — Seán Sheehan (@SeanSheehanBA) March 26, 2019Wheres that sofa? — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 26, 2019Enjoy your beautiful family and take care of yourself ... #smartmove — Pamela Anderson (@pamfoundation) March 26, 2019McGregor retiring now is like when Jay Z ‘retired’ after the black album. Just something to make headlines. This isn’t true news. — True Geordie (@TrueGeordieTG) March 26, 2019What??!!! NOOOO! https://t.co/O2JhVIYKjq — Piers Morgan (@piersmorgan) March 26, 2019 MMA Tengdar fréttir ESPN-maðurinn trúir því ekki að Conor McGregor sé hættur Heitasta fréttin í morgun var vafalaust tilkynning Conor McGregor um að bardagahanskar Írans væru komnir upp á hillu. Það eru þó ekki allir sem trúa þessu. 26. mars 2019 09:00 Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21 Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Sjá meira
Það er allt á hvolfi í MMA-heiminum eftir að Conor McGregor tilkynnti að hann væri hættur í MMA. Margir sjá ástæðu til þess að tjá sig um málið. „Hann á nóg af peningum til þess að hætta og viskíið hans hefur slegið í gegn. Þetta er mjög eðlilegt. Ef ég væri hann þá myndi ég líka hætta,“ sagði Dana White, forseti UFC, meðal annars í yfirlýsingu.Statement from Dana White (@danawhite) on Conor McGregor’s retirement announcement moments ago, via text. pic.twitter.com/MNPnYypKPn — Brett Okamoto (@bokamotoESPN) March 26, 2019 Það eru skiptar skoðanir um það hvort Conor sé raunverulega hættur og auðvitað er möguleiki á því að hann berjist aftur. Það mun hann þó örugglega ekki gerast nema í boði sé bardagi með fáranlega miklum peningum í boði. Þegar Conor hafði boxað við Floyd Mayweather var ljóst að hann þyrfti aldrei aftur að hafa áhyggjur af peningum. Slíkur var útborgunardagurinn. Hann er að framleiða viskí, er í fatabransanum og með sitt eigið æfingakerfi. Það er nóg að gera hjá honum og peningarnir halda áfram að koma inn. Írinn er líka nýorðinn tveggja barna faðir og þarf ekki lengur að leggja heilsu sína undir til þess að sjá fyrir sínu fólki. Dýrið er að stóru leyti farið úr honum en undirliggjandi sefur það og hver veit nema dýrið vilji berjast aftur. Það mun tíminn leiða í ljós. Við tókum saman sumt af því sem fólk á Twitter hefur verið að segja um þessa tilkynningu Conors en ekki eru allir að kaupa það að hann sé raunverulega hættur.Second round is on me https://t.co/1liGxXhVTG — Ronda Rousey (@RondaRousey) March 26, 2019Free Idea: Make a version of "we didn't start the fire" with people who retired from MMA and came back. — Seán Sheehan (@SeanSheehanBA) March 26, 2019Wheres that sofa? — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 26, 2019Enjoy your beautiful family and take care of yourself ... #smartmove — Pamela Anderson (@pamfoundation) March 26, 2019McGregor retiring now is like when Jay Z ‘retired’ after the black album. Just something to make headlines. This isn’t true news. — True Geordie (@TrueGeordieTG) March 26, 2019What??!!! NOOOO! https://t.co/O2JhVIYKjq — Piers Morgan (@piersmorgan) March 26, 2019
MMA Tengdar fréttir ESPN-maðurinn trúir því ekki að Conor McGregor sé hættur Heitasta fréttin í morgun var vafalaust tilkynning Conor McGregor um að bardagahanskar Írans væru komnir upp á hillu. Það eru þó ekki allir sem trúa þessu. 26. mars 2019 09:00 Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21 Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Sjá meira
ESPN-maðurinn trúir því ekki að Conor McGregor sé hættur Heitasta fréttin í morgun var vafalaust tilkynning Conor McGregor um að bardagahanskar Írans væru komnir upp á hillu. Það eru þó ekki allir sem trúa þessu. 26. mars 2019 09:00
Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti