Ólögleg sala fæðubótaefna og lyfja kærð til lögreglu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. mars 2019 10:06 MAST hefur kært málið til lögreglu. Fréttablaðið/Anton Matvælastofnun í samvinnu við Lyfjastofnun hafa kært vef með íslensku léni til lögreglu en á vefnum eru auglýst til sölu ólögleg fæðubótarefni og lyf að því er fram kemur í tilkynningu frá MAST. Farið hefur verið fram á að vefnum verði lokað en rétthafi lénsins er skráður í Mið-Ameríku. Þá varar MAST við viðskiptum við vefinn roidstop.is og neyslu fæðubótarefna og lyfja sem þar séu til sölu og eru neytendur hvattir til að vera á varðbergi þegar kemur að kaupum á fæðubótaefnum og lyfjum á netinu. Grunur er um að nýlegt andlát hér á landi megi rekja til inntöku á Nootropics, en á síðunni eru til sölu efni á borð við DNP og Nootropics að því er segir í tilkynningu MAST. Þá er vitnað til nýlegs dóms í Bretlandi vegna dauðsfalls ungrar stúlku sem hafði neytt DNP en sölumaður efnisins hlaut 7 ára fangelsisdóm fyrir manndráp af gáleysi fyrir að selja efni sem er hættulegt til manneldis. Lyf Lögreglumál Tengdar fréttir Talinn hafa látist eftir að hafa tekið inn heilaörvandi efni Matvælastofnun og Lyfjastofnun vara við neyslu á efninu tianeptine og öðrum efnum sem seld eru á netinu undir heitinu Nootropics. Mörg þessara efna hafa lyfjavirkni og eru meðal annars sögð örva heilastarfsemi en talið er að einstaklingur hafi nýlega látist hérlendis eftir að hafa tekið inn tianeptine. 22. febrúar 2019 15:18 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Matvælastofnun í samvinnu við Lyfjastofnun hafa kært vef með íslensku léni til lögreglu en á vefnum eru auglýst til sölu ólögleg fæðubótarefni og lyf að því er fram kemur í tilkynningu frá MAST. Farið hefur verið fram á að vefnum verði lokað en rétthafi lénsins er skráður í Mið-Ameríku. Þá varar MAST við viðskiptum við vefinn roidstop.is og neyslu fæðubótarefna og lyfja sem þar séu til sölu og eru neytendur hvattir til að vera á varðbergi þegar kemur að kaupum á fæðubótaefnum og lyfjum á netinu. Grunur er um að nýlegt andlát hér á landi megi rekja til inntöku á Nootropics, en á síðunni eru til sölu efni á borð við DNP og Nootropics að því er segir í tilkynningu MAST. Þá er vitnað til nýlegs dóms í Bretlandi vegna dauðsfalls ungrar stúlku sem hafði neytt DNP en sölumaður efnisins hlaut 7 ára fangelsisdóm fyrir manndráp af gáleysi fyrir að selja efni sem er hættulegt til manneldis.
Lyf Lögreglumál Tengdar fréttir Talinn hafa látist eftir að hafa tekið inn heilaörvandi efni Matvælastofnun og Lyfjastofnun vara við neyslu á efninu tianeptine og öðrum efnum sem seld eru á netinu undir heitinu Nootropics. Mörg þessara efna hafa lyfjavirkni og eru meðal annars sögð örva heilastarfsemi en talið er að einstaklingur hafi nýlega látist hérlendis eftir að hafa tekið inn tianeptine. 22. febrúar 2019 15:18 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Talinn hafa látist eftir að hafa tekið inn heilaörvandi efni Matvælastofnun og Lyfjastofnun vara við neyslu á efninu tianeptine og öðrum efnum sem seld eru á netinu undir heitinu Nootropics. Mörg þessara efna hafa lyfjavirkni og eru meðal annars sögð örva heilastarfsemi en talið er að einstaklingur hafi nýlega látist hérlendis eftir að hafa tekið inn tianeptine. 22. febrúar 2019 15:18