Vandræði með geimbúninga kemur í veg fyrir fyrstu geimgöngu kvenna Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2019 10:25 Nick Hague, Christina Koch og Anne McClain fyrir geimgöngu í síðustu viku. Vísir/NASA Hætta þurfti við fyrstu geimgönguna þar sem tvær konur koma við sögu vegna vandræða með stærðir geimbúninga í Alþjóðlegu geimstöðinni. Geimgangan fer fram á föstudaginn en einungis ein kona mun taka þátt í henni. Til stóð að þær Anne McClain og Christina Koch myndu fara saman í geimgöngu á föstudaginn og skipta um rafhlöður á sólarsellum geimstöðvarinnar. Í tilkynningu frá Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, segir að geimfarinn Anne McClain, hafi farið í geimgöngu 22. mars. Þá hafi hún komist að því að ein tiltekin stærð af hluta geimbúningsins hentaði henni best og aðeins einn hluti í þeirri stærð væri til. Sá hluti búningsins passar einnig á Koch og þar sem aðeins einn hluti sé til mun Koch nota hann, samkvæmt NASA.McClain mun því ekki taka þátt í geimgöngunni á föstudaginn því Koch mun nota búninginn sem um ræðir. Í stað McClain mun geimfarinn Nick Hague taka þátt í geimgöngunni.Miðillinn Space.com segir ekki liggja fyrir af hverju þetta tiltekna vandamál hafi aldrei komið í ljós áður. Mannslíkaminn breytist þó nokkuð í þyngdarleysi og McClain tilkynnti á Twitter fyrr í mánuðinum að hún hefði hækkað um fimm sentímetra frá því í desember.Earth will learn a lot during his busy week on @Space_Station - today he kept me company while we checked our suit sizing to account for space growth (I am 2 inches taller than when I launched!), then we did some translation adaptation. pic.twitter.com/A89tJauyQu— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 4, 2019 What does it take to get ready for a #spacewalk? A LOT! Watch our EVA live tomorrow at 6:30 a.m ET: https://t.co/XruQSLUeYN pic.twitter.com/f3FZWZJEgz— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 21, 2019 pic.twitter.com/2fDXJX94wa— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 25, 2019 Bandaríkin Geimurinn Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Sjá meira
Hætta þurfti við fyrstu geimgönguna þar sem tvær konur koma við sögu vegna vandræða með stærðir geimbúninga í Alþjóðlegu geimstöðinni. Geimgangan fer fram á föstudaginn en einungis ein kona mun taka þátt í henni. Til stóð að þær Anne McClain og Christina Koch myndu fara saman í geimgöngu á föstudaginn og skipta um rafhlöður á sólarsellum geimstöðvarinnar. Í tilkynningu frá Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, segir að geimfarinn Anne McClain, hafi farið í geimgöngu 22. mars. Þá hafi hún komist að því að ein tiltekin stærð af hluta geimbúningsins hentaði henni best og aðeins einn hluti í þeirri stærð væri til. Sá hluti búningsins passar einnig á Koch og þar sem aðeins einn hluti sé til mun Koch nota hann, samkvæmt NASA.McClain mun því ekki taka þátt í geimgöngunni á föstudaginn því Koch mun nota búninginn sem um ræðir. Í stað McClain mun geimfarinn Nick Hague taka þátt í geimgöngunni.Miðillinn Space.com segir ekki liggja fyrir af hverju þetta tiltekna vandamál hafi aldrei komið í ljós áður. Mannslíkaminn breytist þó nokkuð í þyngdarleysi og McClain tilkynnti á Twitter fyrr í mánuðinum að hún hefði hækkað um fimm sentímetra frá því í desember.Earth will learn a lot during his busy week on @Space_Station - today he kept me company while we checked our suit sizing to account for space growth (I am 2 inches taller than when I launched!), then we did some translation adaptation. pic.twitter.com/A89tJauyQu— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 4, 2019 What does it take to get ready for a #spacewalk? A LOT! Watch our EVA live tomorrow at 6:30 a.m ET: https://t.co/XruQSLUeYN pic.twitter.com/f3FZWZJEgz— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 21, 2019 pic.twitter.com/2fDXJX94wa— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 25, 2019
Bandaríkin Geimurinn Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Sjá meira