Vandræði með geimbúninga kemur í veg fyrir fyrstu geimgöngu kvenna Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2019 10:25 Nick Hague, Christina Koch og Anne McClain fyrir geimgöngu í síðustu viku. Vísir/NASA Hætta þurfti við fyrstu geimgönguna þar sem tvær konur koma við sögu vegna vandræða með stærðir geimbúninga í Alþjóðlegu geimstöðinni. Geimgangan fer fram á föstudaginn en einungis ein kona mun taka þátt í henni. Til stóð að þær Anne McClain og Christina Koch myndu fara saman í geimgöngu á föstudaginn og skipta um rafhlöður á sólarsellum geimstöðvarinnar. Í tilkynningu frá Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, segir að geimfarinn Anne McClain, hafi farið í geimgöngu 22. mars. Þá hafi hún komist að því að ein tiltekin stærð af hluta geimbúningsins hentaði henni best og aðeins einn hluti í þeirri stærð væri til. Sá hluti búningsins passar einnig á Koch og þar sem aðeins einn hluti sé til mun Koch nota hann, samkvæmt NASA.McClain mun því ekki taka þátt í geimgöngunni á föstudaginn því Koch mun nota búninginn sem um ræðir. Í stað McClain mun geimfarinn Nick Hague taka þátt í geimgöngunni.Miðillinn Space.com segir ekki liggja fyrir af hverju þetta tiltekna vandamál hafi aldrei komið í ljós áður. Mannslíkaminn breytist þó nokkuð í þyngdarleysi og McClain tilkynnti á Twitter fyrr í mánuðinum að hún hefði hækkað um fimm sentímetra frá því í desember.Earth will learn a lot during his busy week on @Space_Station - today he kept me company while we checked our suit sizing to account for space growth (I am 2 inches taller than when I launched!), then we did some translation adaptation. pic.twitter.com/A89tJauyQu— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 4, 2019 What does it take to get ready for a #spacewalk? A LOT! Watch our EVA live tomorrow at 6:30 a.m ET: https://t.co/XruQSLUeYN pic.twitter.com/f3FZWZJEgz— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 21, 2019 pic.twitter.com/2fDXJX94wa— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 25, 2019 Bandaríkin Geimurinn Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Hætta þurfti við fyrstu geimgönguna þar sem tvær konur koma við sögu vegna vandræða með stærðir geimbúninga í Alþjóðlegu geimstöðinni. Geimgangan fer fram á föstudaginn en einungis ein kona mun taka þátt í henni. Til stóð að þær Anne McClain og Christina Koch myndu fara saman í geimgöngu á föstudaginn og skipta um rafhlöður á sólarsellum geimstöðvarinnar. Í tilkynningu frá Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, segir að geimfarinn Anne McClain, hafi farið í geimgöngu 22. mars. Þá hafi hún komist að því að ein tiltekin stærð af hluta geimbúningsins hentaði henni best og aðeins einn hluti í þeirri stærð væri til. Sá hluti búningsins passar einnig á Koch og þar sem aðeins einn hluti sé til mun Koch nota hann, samkvæmt NASA.McClain mun því ekki taka þátt í geimgöngunni á föstudaginn því Koch mun nota búninginn sem um ræðir. Í stað McClain mun geimfarinn Nick Hague taka þátt í geimgöngunni.Miðillinn Space.com segir ekki liggja fyrir af hverju þetta tiltekna vandamál hafi aldrei komið í ljós áður. Mannslíkaminn breytist þó nokkuð í þyngdarleysi og McClain tilkynnti á Twitter fyrr í mánuðinum að hún hefði hækkað um fimm sentímetra frá því í desember.Earth will learn a lot during his busy week on @Space_Station - today he kept me company while we checked our suit sizing to account for space growth (I am 2 inches taller than when I launched!), then we did some translation adaptation. pic.twitter.com/A89tJauyQu— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 4, 2019 What does it take to get ready for a #spacewalk? A LOT! Watch our EVA live tomorrow at 6:30 a.m ET: https://t.co/XruQSLUeYN pic.twitter.com/f3FZWZJEgz— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 21, 2019 pic.twitter.com/2fDXJX94wa— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 25, 2019
Bandaríkin Geimurinn Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila