Arion upplýsir ekki um niðurfærslu Þorsteinn Friðrik Haraldsson skrifar 29. mars 2019 06:00 Arion banki hefur lánað WOW air nokkurt fjármagn. Fréttablaðið/eyþór Arion banki getur ekki veitt upplýsingar um hversu mikið bankinn hefur fært niður af skuldum flugfélagsins. Arion banki sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem fram kom að stöðvun rekstrar WOW air myndi ekki hafa veruleg bein áhrif á rekstrarafkomu bankans að teknu tilliti til annarra þátta í rekstrinum. Fréttablaðið sendi fyrirspurn á Arion um það hve mikið bankinn hefði fært niður fram að rekstrarstöðvun WOW air og hvað hann sæi fram á að þurfa niðurfæra mikið til viðbótar. Fengust þau svör að bankinn gæti ekki veitt þær upplýsingar. Í fjárfestakynningu á uppgjöri Arion banka fyrir fjórða ársfjórðung sem birt var 13. febrúar kom fram að skuldabréf tengd flugfélögum hefðu verið færð niður um 360 milljónir króna á fjórðungnum. Þá kom fram í kynningu WOW air, sem Markaðurinn, fylgirit Fréttablaðsins, hefur undir höndum, að heildarskuldbindingar flugfélagsins við bankann í evrum og dölum næmu alls 1,6 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. Í gærmorgun var öllu flugi WOW air til og frá landinu aflýst. Sagði í tilkynningu frá flugfélaginu að allt flug hefði verið stöðvað á meðan samningaviðræður við nýjan eigendahóp væru á lokametrunum. Skömmu síðar var greint frá því að félagið hefði hætt starfsemi. Tíðindin hafa valdið töluverðum lækkunum á hlutabréfamarkaði. Lækkaði úrvalsvísitalan um 1,44 prósent ígær. Hins vegar hækkuðu hlutabréf í Icelandair um tæp 15 prósent. Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar WOW Air Tengdar fréttir Örlög WOW hafi ekki „veruleg bein áhrif“ á Arion Stöðvun rekstrar WOW Air mun ekki hafa veruleg bein áhrif á afkomu Arion banka. 28. mars 2019 09:18 Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur Sjá meira
Arion banki getur ekki veitt upplýsingar um hversu mikið bankinn hefur fært niður af skuldum flugfélagsins. Arion banki sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem fram kom að stöðvun rekstrar WOW air myndi ekki hafa veruleg bein áhrif á rekstrarafkomu bankans að teknu tilliti til annarra þátta í rekstrinum. Fréttablaðið sendi fyrirspurn á Arion um það hve mikið bankinn hefði fært niður fram að rekstrarstöðvun WOW air og hvað hann sæi fram á að þurfa niðurfæra mikið til viðbótar. Fengust þau svör að bankinn gæti ekki veitt þær upplýsingar. Í fjárfestakynningu á uppgjöri Arion banka fyrir fjórða ársfjórðung sem birt var 13. febrúar kom fram að skuldabréf tengd flugfélögum hefðu verið færð niður um 360 milljónir króna á fjórðungnum. Þá kom fram í kynningu WOW air, sem Markaðurinn, fylgirit Fréttablaðsins, hefur undir höndum, að heildarskuldbindingar flugfélagsins við bankann í evrum og dölum næmu alls 1,6 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. Í gærmorgun var öllu flugi WOW air til og frá landinu aflýst. Sagði í tilkynningu frá flugfélaginu að allt flug hefði verið stöðvað á meðan samningaviðræður við nýjan eigendahóp væru á lokametrunum. Skömmu síðar var greint frá því að félagið hefði hætt starfsemi. Tíðindin hafa valdið töluverðum lækkunum á hlutabréfamarkaði. Lækkaði úrvalsvísitalan um 1,44 prósent ígær. Hins vegar hækkuðu hlutabréf í Icelandair um tæp 15 prósent.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar WOW Air Tengdar fréttir Örlög WOW hafi ekki „veruleg bein áhrif“ á Arion Stöðvun rekstrar WOW Air mun ekki hafa veruleg bein áhrif á afkomu Arion banka. 28. mars 2019 09:18 Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur Sjá meira
Örlög WOW hafi ekki „veruleg bein áhrif“ á Arion Stöðvun rekstrar WOW Air mun ekki hafa veruleg bein áhrif á afkomu Arion banka. 28. mars 2019 09:18