Föstudagsplaylisti Seint Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 29. mars 2019 11:32 Joseph Cosmo Muscat gerir tónlist undir nafninu Seint. Aðsend Seint er listamannsnafn tónlistarmannsins Joseph Cosmo Muscat, sem sauð saman popptónlistarplaylista af myrkari endanum fyrir föstudaginn í dag. Hann vinnur einmitt með drungaþrungið rafpopp í þessu sólóverkefni sínu, en rætur hans liggja þó í þungarokkinu með sveitum á borð við Celestine.Í síðustu viku kom út remix hans af lagi gítarleikara Rammstein, Richard Z. Kruspe, en hann gerir tónlist undir nafninu Emigrate. Joseph segir þema lagalistans vera „dimmt popp“, en hugmyndin sprettur úr rótum hans í verkefninu Seint. „Eftir að ég heyrði „With Teeth“ með Nine Inch Nails árið 2007 þá var aldrei aftur snúið. Þar og þá vissi ég að ég vildi búa til raftónlist og semja dimm og tilfinningaþrungin popplög,“ segir hann um uppruna verkefnisins.Nýjasta plata hans, IV, sé þó mun bjartari og fallegri en það sem áður hefur komið frá honum. Melankólía og drungi muni engu að síður alltaf fylgja stíl hans. „Þess vegna hentaði svo vel fyrir mig að gera remixið fyrir Richard úr Rammstein. Við erum báðir miklir Nine Inch Nails aðdáendur og þar lá tengingin“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Seint er listamannsnafn tónlistarmannsins Joseph Cosmo Muscat, sem sauð saman popptónlistarplaylista af myrkari endanum fyrir föstudaginn í dag. Hann vinnur einmitt með drungaþrungið rafpopp í þessu sólóverkefni sínu, en rætur hans liggja þó í þungarokkinu með sveitum á borð við Celestine.Í síðustu viku kom út remix hans af lagi gítarleikara Rammstein, Richard Z. Kruspe, en hann gerir tónlist undir nafninu Emigrate. Joseph segir þema lagalistans vera „dimmt popp“, en hugmyndin sprettur úr rótum hans í verkefninu Seint. „Eftir að ég heyrði „With Teeth“ með Nine Inch Nails árið 2007 þá var aldrei aftur snúið. Þar og þá vissi ég að ég vildi búa til raftónlist og semja dimm og tilfinningaþrungin popplög,“ segir hann um uppruna verkefnisins.Nýjasta plata hans, IV, sé þó mun bjartari og fallegri en það sem áður hefur komið frá honum. Melankólía og drungi muni engu að síður alltaf fylgja stíl hans. „Þess vegna hentaði svo vel fyrir mig að gera remixið fyrir Richard úr Rammstein. Við erum báðir miklir Nine Inch Nails aðdáendur og þar lá tengingin“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira