Segja ekkert benda til að tjörn Ed Sheeran sé sundlaug Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2019 13:49 Ed Sheeran er að koma sér vel fyrir í Suffolk. Getty Ekkert bendir til að tjörn sem breski söngvarinn Ed Sheeran hefur látið gera á lóð sinni í Suffolk sé sundlaug. Þetta er mat fulltrúa yfirvalda í bænum sem tóku út tjörnina eftir að kvartanir bárust frá nágrönnum sem sökuðu Sheeran um að hafa logið að yfirvöldum. Sökuðu þeir Sheeran um að byggja sundlaug, en undir yfirskini tjarnar.Sky greinir frá því að í skýrslu fulltrúa yfirvalda komi fram að „engar sannanir séu fyrir hendi um að þetta sé ekki tjörn“. Plöntur vaxi bæi við og í tjörninni. Í umsókn söngvarans til skipulagsyfirvalda í Suffolk sagðist hann vera að búa til tjörn sem myndi þjóna fuglum og öðrum dýrum á svæðinu. Nágrannarnir vildu hins vegar meina að ljóst væri að „tjörninni“ væri ætlað að gegna hlutverki sundlaugar enda væri búið að steypa fyrir tröppum og koma fyrir byggju, handriði og smáhýsi á bakkanum.Óttast frekari framkvæmdir Breski söngvarinn, sem heldur tónleika á Reykjavík í ágúst, lét reisa stórt hús á lóðinni fyrir um ári og lét svo koma fyrir nýrnalaga tjörn. Eftir að búið hafði verið að koma tjörninni fyrir sótti söngvarinn fyrst um tilskilin leyfi þar sem hann hét því að tjörnin myndi styðja við bakið á dýralífi á svæðinu. Hann fékk svo leyfi með því skilyrði að hún yrði ekki notuð sem sundlaug. Lóðina er að finna ekki langt frá Framlingham þar sem Sheeran ólst upp. Nágrannarnir, Kenny og Carol Cattee, vildu meina að framkvæmdin hafi skaðað umhverfið á svæðinu. Sögðust þeir hafa áhyggjur af því að framkvæmdin muni svo vinda upp á sig og leiða til enn frekari framkvæmda. Cattee-hjónin höfðu áður kvartað til lögreglu vegna hávaða frá húsi Sheeran. Bretland Íslandsvinir Tengdar fréttir Nágrannar Ed Sheeran ósáttir vegna meintrar sundlaugar söngvarans Söngvarinn segist hafa verið að byggja tjörn sem myndi styðja við dýralíf á staðnum. 11. mars 2019 13:24 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Ekkert bendir til að tjörn sem breski söngvarinn Ed Sheeran hefur látið gera á lóð sinni í Suffolk sé sundlaug. Þetta er mat fulltrúa yfirvalda í bænum sem tóku út tjörnina eftir að kvartanir bárust frá nágrönnum sem sökuðu Sheeran um að hafa logið að yfirvöldum. Sökuðu þeir Sheeran um að byggja sundlaug, en undir yfirskini tjarnar.Sky greinir frá því að í skýrslu fulltrúa yfirvalda komi fram að „engar sannanir séu fyrir hendi um að þetta sé ekki tjörn“. Plöntur vaxi bæi við og í tjörninni. Í umsókn söngvarans til skipulagsyfirvalda í Suffolk sagðist hann vera að búa til tjörn sem myndi þjóna fuglum og öðrum dýrum á svæðinu. Nágrannarnir vildu hins vegar meina að ljóst væri að „tjörninni“ væri ætlað að gegna hlutverki sundlaugar enda væri búið að steypa fyrir tröppum og koma fyrir byggju, handriði og smáhýsi á bakkanum.Óttast frekari framkvæmdir Breski söngvarinn, sem heldur tónleika á Reykjavík í ágúst, lét reisa stórt hús á lóðinni fyrir um ári og lét svo koma fyrir nýrnalaga tjörn. Eftir að búið hafði verið að koma tjörninni fyrir sótti söngvarinn fyrst um tilskilin leyfi þar sem hann hét því að tjörnin myndi styðja við bakið á dýralífi á svæðinu. Hann fékk svo leyfi með því skilyrði að hún yrði ekki notuð sem sundlaug. Lóðina er að finna ekki langt frá Framlingham þar sem Sheeran ólst upp. Nágrannarnir, Kenny og Carol Cattee, vildu meina að framkvæmdin hafi skaðað umhverfið á svæðinu. Sögðust þeir hafa áhyggjur af því að framkvæmdin muni svo vinda upp á sig og leiða til enn frekari framkvæmda. Cattee-hjónin höfðu áður kvartað til lögreglu vegna hávaða frá húsi Sheeran.
Bretland Íslandsvinir Tengdar fréttir Nágrannar Ed Sheeran ósáttir vegna meintrar sundlaugar söngvarans Söngvarinn segist hafa verið að byggja tjörn sem myndi styðja við dýralíf á staðnum. 11. mars 2019 13:24 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Nágrannar Ed Sheeran ósáttir vegna meintrar sundlaugar söngvarans Söngvarinn segist hafa verið að byggja tjörn sem myndi styðja við dýralíf á staðnum. 11. mars 2019 13:24
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist