Leggja sektir við að móðga yfirvöld á netinu Kjartan Kjartansson skrifar 13. mars 2019 16:05 Bannað verður að vanvirða rússneska fánann á netinu verði frumvörpin að lögum. Vísir/EPA Rússneska þingið samþykkti lög sem fela í sér nýjar sektir fyrir þá sem hafa uppi móðgandi ummæli um yfirvöld á netinu eða dreifa fölskum fréttum. Þúsundir Rússa hafa mótmælt frumvörpunum og vaxandi ritskoðun rússneskra yfirvalda á netinu. Vladímír Pútín, forseti, á enn eftir að skrifa undir frumvörpin til að veita þeim lagagildi. Samkvæmt einu þeirra yrði allt að 180.000 króna sekt lögð við því að sýna af sér „blygðunarlausa vanvirðingu“ á netinu fyrir ríkinu, yfirvöldum, almenningi, rússneska þjóðfánanum eða stjórnarskránni, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Hægt yrði að fangelsa „síbrotamenn“ í allt að fimmtán daga. Annað frumvarp leggur til að yfirvöld geti lokað á vefsíður ef aðstandendur þeirra neita að fjarlægja upplýsingar sem yfirvöld telja efnislega rangar. Hægt yrði að sekta fólk um tæpar 730.000 krónur fyrir að dreifa fölskum upplýsingum á netinu sem leiði til „mikilla brota á allsherjarreglu“. Mannréttindasamtök höfðu mælt eindregið á móti því að frumvörpin yrðu samþykkt. Með þeim væru yfirvöld að koma á beinni ritskoðun í Rússlandi. Rússland Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira
Rússneska þingið samþykkti lög sem fela í sér nýjar sektir fyrir þá sem hafa uppi móðgandi ummæli um yfirvöld á netinu eða dreifa fölskum fréttum. Þúsundir Rússa hafa mótmælt frumvörpunum og vaxandi ritskoðun rússneskra yfirvalda á netinu. Vladímír Pútín, forseti, á enn eftir að skrifa undir frumvörpin til að veita þeim lagagildi. Samkvæmt einu þeirra yrði allt að 180.000 króna sekt lögð við því að sýna af sér „blygðunarlausa vanvirðingu“ á netinu fyrir ríkinu, yfirvöldum, almenningi, rússneska þjóðfánanum eða stjórnarskránni, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Hægt yrði að fangelsa „síbrotamenn“ í allt að fimmtán daga. Annað frumvarp leggur til að yfirvöld geti lokað á vefsíður ef aðstandendur þeirra neita að fjarlægja upplýsingar sem yfirvöld telja efnislega rangar. Hægt yrði að sekta fólk um tæpar 730.000 krónur fyrir að dreifa fölskum upplýsingum á netinu sem leiði til „mikilla brota á allsherjarreglu“. Mannréttindasamtök höfðu mælt eindregið á móti því að frumvörpin yrðu samþykkt. Með þeim væru yfirvöld að koma á beinni ritskoðun í Rússlandi.
Rússland Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira