Ný útgáfa Avengers-veggspjalds gefið út eftir gagnrýni Andri Eysteinsson skrifar 16. mars 2019 14:06 Aðdáendur voru ósáttir við að nafn Danai Gurira sem leikur Okoye hafi vantað á veggspjaldið. Getty/Axelle/Bauer'Griffin Eftir að hafa hlotið töluverða gagnrýni hefur Marvel Studios gefið út veggspjaldið fyrir komandi stórmyndina Avengers: Endgame að nýju. Myndverið hafði verið gagnrýnt fyrir að hafa ekki komið nafni leikkonunnar Danai Gurira, sem hefur leikið Okoye í Black Panther og Avengers: Infinity War, á veggspjaldið. 13 persónur myndarinnar komu fyrir á veggspjaldinu en bara nöfn 12 leikara. Nafn Gurira var það eina sem vantaði. Gurira hefur auk þess að leika Okoye gert garðinn frægan sem Michonne í þáttunum Walking Dead en hún er einnig leikritahöfundur og hefur verið tilnefnd til Tony verðlauna fyrir. Fjöldi aðdáenda húðskammaði Marvel Studios fyrir þetta á Twitter og hvatti myndverið til þess að breyta veggspjaldinu.How everybody on the Endgame Poster get their name across the poster except Danai Gurira? pic.twitter.com/GgXgiMI16G — BaRokk YObama (@Best2EvaTweet) March 14, 2019Redo the poster with Danai Gurira's name on it. pic.twitter.com/eoISaaEM15 — Gold Standard Ship (@AwesomeBamon) March 14, 2019she is the only black woman on that poster, the highest profile post-snappening wakandan, a firm fan favorite, and freaking actual DANAI GURIRA to boot. put some respect on her name, damn. — Bim Adewunmi (@bimadew) March 14, 2019 Marvel varð við kallinu og gaf í dag út nýja útgáfu af veggspjaldinu, í þetta sinn með nafn Danai Gurira á sínum stað. Í færslu á Twitter síðu Marvel Studios sagði: „Hún hefði átt að vera þarna frá byrjun“She should have been up there all this time. Check out the official Marvel Studios' #AvengersEndgame poster. @DanaiGurira#WakandaForeverpic.twitter.com/5V1veWMxlz — Marvel Studios (@MarvelStudios) March 14, 2019 Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Fyrsta stikla Avengers komin í loftið Myndin ber nafnið Avengers: Endgame. 7. desember 2018 13:46 Aðdáendur Avengers-leikara klóruðu sér í kollinum yfir dularfullu myndbandi Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu? 15. nóvember 2018 17:39 Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna Tilnefningarnar voru kynntar í dag. 22. janúar 2019 13:45 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Sjá meira
Eftir að hafa hlotið töluverða gagnrýni hefur Marvel Studios gefið út veggspjaldið fyrir komandi stórmyndina Avengers: Endgame að nýju. Myndverið hafði verið gagnrýnt fyrir að hafa ekki komið nafni leikkonunnar Danai Gurira, sem hefur leikið Okoye í Black Panther og Avengers: Infinity War, á veggspjaldið. 13 persónur myndarinnar komu fyrir á veggspjaldinu en bara nöfn 12 leikara. Nafn Gurira var það eina sem vantaði. Gurira hefur auk þess að leika Okoye gert garðinn frægan sem Michonne í þáttunum Walking Dead en hún er einnig leikritahöfundur og hefur verið tilnefnd til Tony verðlauna fyrir. Fjöldi aðdáenda húðskammaði Marvel Studios fyrir þetta á Twitter og hvatti myndverið til þess að breyta veggspjaldinu.How everybody on the Endgame Poster get their name across the poster except Danai Gurira? pic.twitter.com/GgXgiMI16G — BaRokk YObama (@Best2EvaTweet) March 14, 2019Redo the poster with Danai Gurira's name on it. pic.twitter.com/eoISaaEM15 — Gold Standard Ship (@AwesomeBamon) March 14, 2019she is the only black woman on that poster, the highest profile post-snappening wakandan, a firm fan favorite, and freaking actual DANAI GURIRA to boot. put some respect on her name, damn. — Bim Adewunmi (@bimadew) March 14, 2019 Marvel varð við kallinu og gaf í dag út nýja útgáfu af veggspjaldinu, í þetta sinn með nafn Danai Gurira á sínum stað. Í færslu á Twitter síðu Marvel Studios sagði: „Hún hefði átt að vera þarna frá byrjun“She should have been up there all this time. Check out the official Marvel Studios' #AvengersEndgame poster. @DanaiGurira#WakandaForeverpic.twitter.com/5V1veWMxlz — Marvel Studios (@MarvelStudios) March 14, 2019
Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Fyrsta stikla Avengers komin í loftið Myndin ber nafnið Avengers: Endgame. 7. desember 2018 13:46 Aðdáendur Avengers-leikara klóruðu sér í kollinum yfir dularfullu myndbandi Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu? 15. nóvember 2018 17:39 Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna Tilnefningarnar voru kynntar í dag. 22. janúar 2019 13:45 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Sjá meira
Aðdáendur Avengers-leikara klóruðu sér í kollinum yfir dularfullu myndbandi Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu? 15. nóvember 2018 17:39
Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna Tilnefningarnar voru kynntar í dag. 22. janúar 2019 13:45
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist