Halda til móts við konu sem varð fyrir grjóthruni á Esjunni Andri Eysteinsson og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 18. mars 2019 20:16 Frá Esjurótum Vísir/Jói K. Björgunarsveitir halda nú áleiðis upp Esjuhlíðar til móts við konu sem varð fyrir grjóthruni nærri Steini. Tilkynning barst um klukkan 19:30 og héldu viðbragðsaðilar af stað. Meiðsli konunnar virðast minni en talið er í fyrstu og fikrar hún sig nú niður fjallið með stuðningi gönguhóps sem var meðferðis. Auk björgunarsveitarfólks er lögregla , sjúkrabíll og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins við Esjurætur og fara viðbragðsaðilar upp fjallshlíðarnar á hjólum og bílum samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu.Björgunarsveitarmenn héldu til móts við hina slösuðu.Vísir/Jói K.Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg segir þrjá hafa orðið fyrir grjóti. „Það var tilkynnt um að það hefði fallið grjótskriða og einhverjir þrír lent fyrir grjóti og einn aðilinn væri ekki gönguhæfur og hefði eitthvað hruflast og væri laskaður á fæti. Í framhaldinu höfðu þau samband aftur og eru að labba niður mjög hægt og rólega með þennan laskaða göngumann. Við erum búin að vera í samskiptum við þau. Þau eru bara hægt og rólega á leiðinni niður og við erum búin að senda upp tvö fjórhjól og göngumenn. Svo eru tveir sjúkraflutningamenn líka,“ sagði Jónas í samtali við fréttamann á staðnum. Jónas sagði aðstæður ekki slæmar þrátt fyrir rigningu og þoku. „Bara íslenskt kvöldveður“Auk Björgunarsveitar voru lögreglubíll, sjúkrabíll og slökkviliðsbíll kallaðir á vettvang.Vísir/Jói K. Björgunarsveitir Esjan Reykjavík Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Björgunarsveitir halda nú áleiðis upp Esjuhlíðar til móts við konu sem varð fyrir grjóthruni nærri Steini. Tilkynning barst um klukkan 19:30 og héldu viðbragðsaðilar af stað. Meiðsli konunnar virðast minni en talið er í fyrstu og fikrar hún sig nú niður fjallið með stuðningi gönguhóps sem var meðferðis. Auk björgunarsveitarfólks er lögregla , sjúkrabíll og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins við Esjurætur og fara viðbragðsaðilar upp fjallshlíðarnar á hjólum og bílum samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu.Björgunarsveitarmenn héldu til móts við hina slösuðu.Vísir/Jói K.Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg segir þrjá hafa orðið fyrir grjóti. „Það var tilkynnt um að það hefði fallið grjótskriða og einhverjir þrír lent fyrir grjóti og einn aðilinn væri ekki gönguhæfur og hefði eitthvað hruflast og væri laskaður á fæti. Í framhaldinu höfðu þau samband aftur og eru að labba niður mjög hægt og rólega með þennan laskaða göngumann. Við erum búin að vera í samskiptum við þau. Þau eru bara hægt og rólega á leiðinni niður og við erum búin að senda upp tvö fjórhjól og göngumenn. Svo eru tveir sjúkraflutningamenn líka,“ sagði Jónas í samtali við fréttamann á staðnum. Jónas sagði aðstæður ekki slæmar þrátt fyrir rigningu og þoku. „Bara íslenskt kvöldveður“Auk Björgunarsveitar voru lögreglubíll, sjúkrabíll og slökkviliðsbíll kallaðir á vettvang.Vísir/Jói K.
Björgunarsveitir Esjan Reykjavík Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira