Stjórnendur námufyrirtækis hrökklast frá vegna stíflunnar sem brast Kjartan Kjartansson skrifar 3. mars 2019 10:30 Fabio Schvartsman, fráfarandi forstjóri Vale, hefur átt í vök að verjast undanfarnar vikur. Vísir/EPA Forstjóri brasilíska námuvinnslufyrirtækisins Vale og nokkrir aðrir háttsettir stjórnendur sögðu af sér í gær. Hundruð manna fórust þegar stífla við járngrýtisnámu fyrirtækisins brast í janúar. Saksóknarar höfðu mælt með því að stjórnendur námunnar væru reknir. Talið er að á fjórða hundruð manns hafi farist þegar stíflan brast í Minas Gerais-ríki í suðausturhluta Brasilíu. Gríðarlegt magn af eitruðum aur frá námunni flæddi yfir stórt svæði í flóðinu. Þetta var í annað skiptið sem mannskaði varð þegar stífla sem tengist námum Vale brast í ríkinu á fjórum árum.Reuters-fréttastofan segir að gögn hafi komið fram sem sýni að stjórnendur Vale hafi vitað af því að hætta væri á því að stífla brysti. Eftirlitsmenn fyrirtækisins hafi fundist þeir beittir þrýstingi til þess að votta að stíflan væri traust. Fabio Schvartsman, forstjóri Vale, segist hafa beðið um að stíga til hliðar „tímabundið“. Stjórn fyrirtækisins hafi samþykkt það. „Ég er algerlega sannfærður um að bæði ég persónulega, og aðrir í framkvæmdastjórninni, hafi komið fram algerlega á viðeigandi og réttan hátt og sérstaklega af tryggð við óumsemjanleg gildi okkar um að hafa í heiðri rekstrarlegt öryggi sem fyrirtæki,“ sagði Schvartsman í bréfi til stjórnar Vale. Brasilía Tengdar fréttir Birtu myndefni sem sýnir stífluna bresta Yfir tvö hundruð manns er enn saknað eftir að stíflan brast þann 25. janúar síðastliðinn. 1. febrúar 2019 23:15 Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26 Fjöldi látinna í Brasilíu nú kominn í 125 Talsmenn brasilískra yfirvalda hafa staðfest að 125 manns hafi farist og 182 sé enn saknað eftir að stífla brast í járngrýtisnámu í Minas Garais í suðausturhluta landsins 25. janúar síðastliðinn. 8. febrúar 2019 12:25 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Forstjóri brasilíska námuvinnslufyrirtækisins Vale og nokkrir aðrir háttsettir stjórnendur sögðu af sér í gær. Hundruð manna fórust þegar stífla við járngrýtisnámu fyrirtækisins brast í janúar. Saksóknarar höfðu mælt með því að stjórnendur námunnar væru reknir. Talið er að á fjórða hundruð manns hafi farist þegar stíflan brast í Minas Gerais-ríki í suðausturhluta Brasilíu. Gríðarlegt magn af eitruðum aur frá námunni flæddi yfir stórt svæði í flóðinu. Þetta var í annað skiptið sem mannskaði varð þegar stífla sem tengist námum Vale brast í ríkinu á fjórum árum.Reuters-fréttastofan segir að gögn hafi komið fram sem sýni að stjórnendur Vale hafi vitað af því að hætta væri á því að stífla brysti. Eftirlitsmenn fyrirtækisins hafi fundist þeir beittir þrýstingi til þess að votta að stíflan væri traust. Fabio Schvartsman, forstjóri Vale, segist hafa beðið um að stíga til hliðar „tímabundið“. Stjórn fyrirtækisins hafi samþykkt það. „Ég er algerlega sannfærður um að bæði ég persónulega, og aðrir í framkvæmdastjórninni, hafi komið fram algerlega á viðeigandi og réttan hátt og sérstaklega af tryggð við óumsemjanleg gildi okkar um að hafa í heiðri rekstrarlegt öryggi sem fyrirtæki,“ sagði Schvartsman í bréfi til stjórnar Vale.
Brasilía Tengdar fréttir Birtu myndefni sem sýnir stífluna bresta Yfir tvö hundruð manns er enn saknað eftir að stíflan brast þann 25. janúar síðastliðinn. 1. febrúar 2019 23:15 Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26 Fjöldi látinna í Brasilíu nú kominn í 125 Talsmenn brasilískra yfirvalda hafa staðfest að 125 manns hafi farist og 182 sé enn saknað eftir að stífla brast í járngrýtisnámu í Minas Garais í suðausturhluta landsins 25. janúar síðastliðinn. 8. febrúar 2019 12:25 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Birtu myndefni sem sýnir stífluna bresta Yfir tvö hundruð manns er enn saknað eftir að stíflan brast þann 25. janúar síðastliðinn. 1. febrúar 2019 23:15
Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26
Fjöldi látinna í Brasilíu nú kominn í 125 Talsmenn brasilískra yfirvalda hafa staðfest að 125 manns hafi farist og 182 sé enn saknað eftir að stífla brast í járngrýtisnámu í Minas Garais í suðausturhluta landsins 25. janúar síðastliðinn. 8. febrúar 2019 12:25
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent