Næsta stóra aðgerð í Ölfusá verður með fjölgeisla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. mars 2019 19:30 Björgunarsveitarmenn á fimm bátum og sæþotum leituðu Páls Mars Guðjónssonar í Ölfusá í dag án árangurs. Leitað var á sextán kílómetra svæði. Í vikunni á að gera tilrauna með að fjölgeislamæla dýpt og lögun gjárinnar neðan við Ölfusárbrú með það í huga að staðsetja ökutækið, sem talið er að Páll Mar hafi ekið ofan í ána. Leitinni er stjórnað af Svæðisstjórn björgunarsveitanna í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins.„Í dag höfum við verið að leita frá Selfossi og alveg að ósnum við Óseyrarbrú, allt um 16 kílómetra svæði. Það hefur gengið mjög vel en það er samt lítið í ánni þannig að það hefur verið erfitt að sigla út af grynningum en að öðru leyti hefur veðrið hjálpað okkur og árin er orðin tær“, segir Gunnar Ingi Friðriksson stjórnandi leitarinnar.Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins á bátum og sæþotum.Gunnar segir að sveitirnar sem hafa tekið þátt í leitinni hafi komið frá Búðardal, höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi. Í vikunni standa til miklar aðgerðir í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss ef veður leyfir. „Lögreglan ætlar að reyna að mæla út gjánna, sem er fyrir neðan brú og ætlar að athuga hvort þeir sjái bílinn með sónar eða fjölgeislamæli. Þetta er eitthvað sem hefur aldrei verið gert áður og gefur vonandi einhverja betri mynd af því hvernig þetta lítur út þarna fyrir neðan brú“, segir Gunnar um leið og hann hrósar sínu fólki í björgunarsveitunum, sem hafa komið að leitinni á einn eða annan hátt. „Þau hafa staðið sig mjög vel og allir eru tilbúnir að fórna tímanum sínum í þetta og hjálpa til“. Árborg Björgunarsveitir Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira
Björgunarsveitarmenn á fimm bátum og sæþotum leituðu Páls Mars Guðjónssonar í Ölfusá í dag án árangurs. Leitað var á sextán kílómetra svæði. Í vikunni á að gera tilrauna með að fjölgeislamæla dýpt og lögun gjárinnar neðan við Ölfusárbrú með það í huga að staðsetja ökutækið, sem talið er að Páll Mar hafi ekið ofan í ána. Leitinni er stjórnað af Svæðisstjórn björgunarsveitanna í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins.„Í dag höfum við verið að leita frá Selfossi og alveg að ósnum við Óseyrarbrú, allt um 16 kílómetra svæði. Það hefur gengið mjög vel en það er samt lítið í ánni þannig að það hefur verið erfitt að sigla út af grynningum en að öðru leyti hefur veðrið hjálpað okkur og árin er orðin tær“, segir Gunnar Ingi Friðriksson stjórnandi leitarinnar.Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins á bátum og sæþotum.Gunnar segir að sveitirnar sem hafa tekið þátt í leitinni hafi komið frá Búðardal, höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi. Í vikunni standa til miklar aðgerðir í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss ef veður leyfir. „Lögreglan ætlar að reyna að mæla út gjánna, sem er fyrir neðan brú og ætlar að athuga hvort þeir sjái bílinn með sónar eða fjölgeislamæli. Þetta er eitthvað sem hefur aldrei verið gert áður og gefur vonandi einhverja betri mynd af því hvernig þetta lítur út þarna fyrir neðan brú“, segir Gunnar um leið og hann hrósar sínu fólki í björgunarsveitunum, sem hafa komið að leitinni á einn eða annan hátt. „Þau hafa staðið sig mjög vel og allir eru tilbúnir að fórna tímanum sínum í þetta og hjálpa til“.
Árborg Björgunarsveitir Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira