Góður endir hjá íslenska liðinu í Algarve Hjörvar Ólafsson skrifar 7. mars 2019 13:30 Dagný Brynjarsdóttir spilaði í gær. vísir/getty Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu lauk leik á Algarve-mótinu í Portúgal, sem stóð yfir í tæpa viku, með sannfærandi 4-1 sigri gegn gestgjöfum mótsins. Sá sigur þýðir að Ísland hafnar í níunda sæti í mótinu. Það voru Agla María Albertsdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir sem skoruðu mörk íslenska liðsins í leiknum. Þetta voru fyrstu landsliðsmörk Selmu Sólar og Svövu Rósar fyrir íslenska landsliðið og fyrsta mark Margrétar Láru síðan í byrjun júní árið 2016. „Þetta var gott svar eftir slakan leik gegn Skotum. Við stýrðum þessum leik vel og áttum margar góðar sóknir. Við sýndum líka góða baráttu og góðan liðsbrag. Það er líka gott að fá aukna breidd í sóknar leikinn. Svava og Selma skora sín fyrstu landsliðsmörk og Margrét Lára skoraði langþráð mark. Það er mikilvægt fyrir okkur að það leggi margar í púkkið í sóknarleiknum og þeir leikmenn sem koma inn á í leikjum láti til sín taka. Við erum heilt yfir sátt með frammistöðu okkar á mótinu þó svo að leikurinn við Skota hafi auðvitað alls ekki verið nógu góður,” sagði Jón Þór. „Það eru alþjóðlegir leikdagar í apríl og júní og við stefnum að því að leika tvo vináttulandsleiki í báðum gluggunum. Undankeppnin fyrir EM 2021 hefst svo um mánaðamótin ágúst og september og við förum jákvæð í næstu verkefni,“ segir hann um framhaldið. Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu lauk leik á Algarve-mótinu í Portúgal, sem stóð yfir í tæpa viku, með sannfærandi 4-1 sigri gegn gestgjöfum mótsins. Sá sigur þýðir að Ísland hafnar í níunda sæti í mótinu. Það voru Agla María Albertsdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir sem skoruðu mörk íslenska liðsins í leiknum. Þetta voru fyrstu landsliðsmörk Selmu Sólar og Svövu Rósar fyrir íslenska landsliðið og fyrsta mark Margrétar Láru síðan í byrjun júní árið 2016. „Þetta var gott svar eftir slakan leik gegn Skotum. Við stýrðum þessum leik vel og áttum margar góðar sóknir. Við sýndum líka góða baráttu og góðan liðsbrag. Það er líka gott að fá aukna breidd í sóknar leikinn. Svava og Selma skora sín fyrstu landsliðsmörk og Margrét Lára skoraði langþráð mark. Það er mikilvægt fyrir okkur að það leggi margar í púkkið í sóknarleiknum og þeir leikmenn sem koma inn á í leikjum láti til sín taka. Við erum heilt yfir sátt með frammistöðu okkar á mótinu þó svo að leikurinn við Skota hafi auðvitað alls ekki verið nógu góður,” sagði Jón Þór. „Það eru alþjóðlegir leikdagar í apríl og júní og við stefnum að því að leika tvo vináttulandsleiki í báðum gluggunum. Undankeppnin fyrir EM 2021 hefst svo um mánaðamótin ágúst og september og við förum jákvæð í næstu verkefni,“ segir hann um framhaldið.
Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira