Húsið er nýtt og var það byggt árið 2016 en fermetraverðið er ein milljón á hvern fermetra.
Í íbúðinni er allt nýtt og eitt svefnherbergi er í eigninni. Fasteignamat eignarinnar er 16,3 milljónir en íbúðin er á besta stað í borginni, alveg í hjarta miðbæjarins.
Hér að neðan má sjá myndir af eigninni.



