Stjórnvöld endurnýja samstarfssamning um dönskukennslu Sylvía Hall skrifar 9. mars 2019 09:20 Lilja Alfreðsdóttir og Merete Riisager. Mennta- og menningamálaráðuneytið. Samstarfssamningur íslenskra og danskra stjórnvalda um dönskukennslu hér á landi var endurnýjaður í gær á fundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Merete Riisager menntamálaráðherra Danmerkur í Kaupmannahöfn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Í tilkynningunni segir að meginmarkmið samningsins sé að styðja við dönskukennslu hér á landi með sérstakri áherslu á munnlega færni, miðla danskri menningu í íslensku menntakerfi og auka áhuga á dönsku tungumáli og vitund um mikilvægi dansks málskilnings fyrir Íslendinga. „Samstarf þetta hefur verið einkar farsælt fyrir okkur Íslendinga og til þess fallið að styrkja mjög tengsl milli landanna. Tungumálafærni er okkur mikilvæg, dönskunámið veitir líka grunn fyrir önnur norræn tungumál og er í raun mikilvægur liður í því að við getum tekið virkan þátt í norrænu samstarfi. Danmörk er meðal okkar mikilvægustu viðskiptalanda og margar stofnarnir hér eru í nánum tengslum við danskar systurstofnanir sínar. Ég er þakklát því hugsjónafólki sem kom þessu faglega samstarfi á legg fyrir rúmum 20 árum, það var mikið heillaspor og það er komið góð reynsla á útfærslu þess,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Framlag Dana stendur meðal annars straum af starfi dansks lektors við Menntavísindasvið HÍ, laun tveggja sendikennara sem starfa við íslenska grunnskóla, endurmenntunarnámskeiðum fyrir dönskukennara í grunn- og framhaldsskólum og námsferðir íslenskra dönskunema til Danmerkur auk annarrar starfsemi tengda verkefninu. Framlag Íslendinga fjármagnar umsjón og skipulagningu með dvöl sendikennara og húsnæði lektors ásamt stuðningi við sveitarfélög vegna verkefnisins. Skóla - og menntamál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Samstarfssamningur íslenskra og danskra stjórnvalda um dönskukennslu hér á landi var endurnýjaður í gær á fundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Merete Riisager menntamálaráðherra Danmerkur í Kaupmannahöfn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Í tilkynningunni segir að meginmarkmið samningsins sé að styðja við dönskukennslu hér á landi með sérstakri áherslu á munnlega færni, miðla danskri menningu í íslensku menntakerfi og auka áhuga á dönsku tungumáli og vitund um mikilvægi dansks málskilnings fyrir Íslendinga. „Samstarf þetta hefur verið einkar farsælt fyrir okkur Íslendinga og til þess fallið að styrkja mjög tengsl milli landanna. Tungumálafærni er okkur mikilvæg, dönskunámið veitir líka grunn fyrir önnur norræn tungumál og er í raun mikilvægur liður í því að við getum tekið virkan þátt í norrænu samstarfi. Danmörk er meðal okkar mikilvægustu viðskiptalanda og margar stofnarnir hér eru í nánum tengslum við danskar systurstofnanir sínar. Ég er þakklát því hugsjónafólki sem kom þessu faglega samstarfi á legg fyrir rúmum 20 árum, það var mikið heillaspor og það er komið góð reynsla á útfærslu þess,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Framlag Dana stendur meðal annars straum af starfi dansks lektors við Menntavísindasvið HÍ, laun tveggja sendikennara sem starfa við íslenska grunnskóla, endurmenntunarnámskeiðum fyrir dönskukennara í grunn- og framhaldsskólum og námsferðir íslenskra dönskunema til Danmerkur auk annarrar starfsemi tengda verkefninu. Framlag Íslendinga fjármagnar umsjón og skipulagningu með dvöl sendikennara og húsnæði lektors ásamt stuðningi við sveitarfélög vegna verkefnisins.
Skóla - og menntamál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira