Vilja fá meiri festu í viðræðurnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. febrúar 2019 17:07 Björn Snæbjörnsson, formaður SGS, að loknum fundi með SA í dag. Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að sambandið vilji fá meiri festu í samningaviðræðurnar við Samtök atvinnulífsins. Þess vegna hafi viðræðunefnd SGS ákveðið að vísa deilunni til ríkissáttasemjara. „Það er reyndar búinn að vera ágætis gangur í þessum viðræðum og við erum búin að halda ótrúlega marga fundi og það er ýmislegt sem hefur þokast áfram en við teljum rétt skref í þessu núna að vísa til sáttasemjara og fá meiri festu í þetta en hefur verið að undanförnu,“ sagði Björn í viðtali við Heimi Má Pétursson, fréttamann, í dag. Aðspurður hvort það gæti farið svo að SGS yrði samferða þeim fjórum félögum sem slitu viðræðum við SA í dag og hefja nú undirbúning verkfallsaðgerða sagði Björn: „Nú tekur sáttasemjari við stjórninni og við munum halda áfram að ræða það að gera nýjan kjarasamning. Það er okkar verkefni. Við vitum auðvitað ekkert hvernig það muni ganga en þetta er næsta skref hjá okkur.“ Viðtalið við hann má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.Klippa: Viðtal við Björn Snæbjörnsson Kjaramál Tengdar fréttir SGS vísar deilunni til sáttasemjara Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur ákveðið að vísa kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins til ríkisáttasemjara. 21. febrúar 2019 16:10 Búið að slíta viðræðum Búið er að slíta viðræðum á milli Samtaka atvinnulífsins og verkalýðsfélaganna fjögurra sem vísuðu kjaradeilunni til sáttasemjara. 21. febrúar 2019 14:39 Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina hafa hlustað á verkalýðshreyfinguna Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina hafa hlustað eftir sjónarmiðum verkalýðshreyfingarinnar við mótun skattatillagna sinna. Stjórnvöld geti hins vegar ekki borið ábyrgð á væntingum um lækkun skatta umfram þá skatta sem ríkið innheimti af lægstu launum. 21. febrúar 2019 13:29 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að sambandið vilji fá meiri festu í samningaviðræðurnar við Samtök atvinnulífsins. Þess vegna hafi viðræðunefnd SGS ákveðið að vísa deilunni til ríkissáttasemjara. „Það er reyndar búinn að vera ágætis gangur í þessum viðræðum og við erum búin að halda ótrúlega marga fundi og það er ýmislegt sem hefur þokast áfram en við teljum rétt skref í þessu núna að vísa til sáttasemjara og fá meiri festu í þetta en hefur verið að undanförnu,“ sagði Björn í viðtali við Heimi Má Pétursson, fréttamann, í dag. Aðspurður hvort það gæti farið svo að SGS yrði samferða þeim fjórum félögum sem slitu viðræðum við SA í dag og hefja nú undirbúning verkfallsaðgerða sagði Björn: „Nú tekur sáttasemjari við stjórninni og við munum halda áfram að ræða það að gera nýjan kjarasamning. Það er okkar verkefni. Við vitum auðvitað ekkert hvernig það muni ganga en þetta er næsta skref hjá okkur.“ Viðtalið við hann má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.Klippa: Viðtal við Björn Snæbjörnsson
Kjaramál Tengdar fréttir SGS vísar deilunni til sáttasemjara Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur ákveðið að vísa kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins til ríkisáttasemjara. 21. febrúar 2019 16:10 Búið að slíta viðræðum Búið er að slíta viðræðum á milli Samtaka atvinnulífsins og verkalýðsfélaganna fjögurra sem vísuðu kjaradeilunni til sáttasemjara. 21. febrúar 2019 14:39 Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina hafa hlustað á verkalýðshreyfinguna Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina hafa hlustað eftir sjónarmiðum verkalýðshreyfingarinnar við mótun skattatillagna sinna. Stjórnvöld geti hins vegar ekki borið ábyrgð á væntingum um lækkun skatta umfram þá skatta sem ríkið innheimti af lægstu launum. 21. febrúar 2019 13:29 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
SGS vísar deilunni til sáttasemjara Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur ákveðið að vísa kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins til ríkisáttasemjara. 21. febrúar 2019 16:10
Búið að slíta viðræðum Búið er að slíta viðræðum á milli Samtaka atvinnulífsins og verkalýðsfélaganna fjögurra sem vísuðu kjaradeilunni til sáttasemjara. 21. febrúar 2019 14:39
Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina hafa hlustað á verkalýðshreyfinguna Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina hafa hlustað eftir sjónarmiðum verkalýðshreyfingarinnar við mótun skattatillagna sinna. Stjórnvöld geti hins vegar ekki borið ábyrgð á væntingum um lækkun skatta umfram þá skatta sem ríkið innheimti af lægstu launum. 21. febrúar 2019 13:29