Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Andri Eysteinsson skrifar 21. febrúar 2019 19:41 Birna Ósk Kristinsdóttir náði þessari geggjuðu mynd í Vesturbænum. Birna Ósk Kristinsdóttir Óvenju öflugt eldingaveður hefur gengið yfir Höfuðborgarsvæðið undanfarinn klukkutímann eða svo. Fjöldi fólks rauk beint á Twitter eftir að hafa heyrt í þrumum eða séð eldingar, hér má sjá nokkrar valdar færslur.@RikkiGje létt ýktur en samt alltaf flottur. pic.twitter.com/pQx4NRAa4l — Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) February 21, 2019Eru eldingar? — Kristín Soffía (@KristinSoffia) February 21, 2019Þrumur og eldingar fyrir allan peninginn — Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) February 21, 2019Færast nær! 5 sek í þrumuna núna. ALLT ER TAPAÐ! — pallih (@pallih) February 21, 2019Þrumur og eldingar djöfulsins party — Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) February 21, 2019Af því að fólk er að ræða þrumuveður vil ég nefna að Flash Gordon heitir Jens Lyn á dönsku. — Ármann Jakobsson (@ArmannJa) February 21, 2019Sæll. Ég er inni og búinn að poppa. #eldingar — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) February 21, 2019Ég vil fleiri eldingar á Íslandi — Sigurður Bjartmar (@bjartm) February 21, 2019Heimskur ég: Þrumur og eldingar! Ísland er orðið eins og alvöru útlönd. Gáfaður ég: Man að Ísland er ekki með neina Michelin stjörnu þannig að við erum bara útnári Evrópu. — Hans Orri (@hanshatign) February 21, 2019HEIMSENDIR Í NÁND — אזוב (@egillm) February 21, 2019er að fara að labba i leikhús og er alllllveg nennis að fá eldingu í hausinn — Berglind Festival (@ergblind) February 21, 2019 Að lokum má hér sjá myndbönd sem Halldór Kr. Jónsson náði af eldingunum og birtir á Facebook. Veður Tengdar fréttir Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Fleiri fréttir Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Sjá meira
Óvenju öflugt eldingaveður hefur gengið yfir Höfuðborgarsvæðið undanfarinn klukkutímann eða svo. Fjöldi fólks rauk beint á Twitter eftir að hafa heyrt í þrumum eða séð eldingar, hér má sjá nokkrar valdar færslur.@RikkiGje létt ýktur en samt alltaf flottur. pic.twitter.com/pQx4NRAa4l — Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) February 21, 2019Eru eldingar? — Kristín Soffía (@KristinSoffia) February 21, 2019Þrumur og eldingar fyrir allan peninginn — Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) February 21, 2019Færast nær! 5 sek í þrumuna núna. ALLT ER TAPAÐ! — pallih (@pallih) February 21, 2019Þrumur og eldingar djöfulsins party — Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) February 21, 2019Af því að fólk er að ræða þrumuveður vil ég nefna að Flash Gordon heitir Jens Lyn á dönsku. — Ármann Jakobsson (@ArmannJa) February 21, 2019Sæll. Ég er inni og búinn að poppa. #eldingar — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) February 21, 2019Ég vil fleiri eldingar á Íslandi — Sigurður Bjartmar (@bjartm) February 21, 2019Heimskur ég: Þrumur og eldingar! Ísland er orðið eins og alvöru útlönd. Gáfaður ég: Man að Ísland er ekki með neina Michelin stjörnu þannig að við erum bara útnári Evrópu. — Hans Orri (@hanshatign) February 21, 2019HEIMSENDIR Í NÁND — אזוב (@egillm) February 21, 2019er að fara að labba i leikhús og er alllllveg nennis að fá eldingu í hausinn — Berglind Festival (@ergblind) February 21, 2019 Að lokum má hér sjá myndbönd sem Halldór Kr. Jónsson náði af eldingunum og birtir á Facebook.
Veður Tengdar fréttir Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Fleiri fréttir Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Sjá meira
Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31