Mueller ekki við það að klára Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. febrúar 2019 09:00 Robert Mueller, sérstakur saksóknari. Nordicphotos/AFP Robert Mueller, sérstakur saksóknari dómsmálaráðuneytisins, mun ekki skila skýrslu um rannsókn sína í næstu viku. Mueller er því enn að rannsaka meint áhrif rússneskra stjórnvalda á bandarísku forsetakosningarnar og meint samráð við framboð Donalds Trump. Frá þessu greindi Reuters í gærkvöldi og hafði eftir embættismanni innan dómsmálaráðuneytisins. CNN hafði sagt frá því á miðvikudag að ráðuneytið myndi líklega tilkynna í næstu viku um að Mueller hefði afhent William Barr ráðherra skýrslu sína. „Það ætti ekki að koma neinum á óvart að það standi ekki til að afhenda skýrslu á meðan forsetinn á í afar viðkvæmum viðræðum í Víetnam,“ hafði Reuters eftir heimildarmanni en Trump fundar með Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, í Asíuríkinu eftir helgi. Rannsókn Muellers hefur leitt af sér fjölda ákæra, játninga og sakfellinga. Nýlega var Roger Stone, náinn bandamaður forsetans, ákærður fyrir meðal annars það að hafa sagt rannsakendum ósatt. Trump hefur alla tíð neitað því að nokkurt samráð hafi átt sér stað. Þá hefur forsetinn ítrekað talað um rannsóknina sem „nornaveiðar“ á meðan stuðningsmenn hans hafa hvatt hann til að láta stöðva hana. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Rússarannsóknin Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Robert Mueller, sérstakur saksóknari dómsmálaráðuneytisins, mun ekki skila skýrslu um rannsókn sína í næstu viku. Mueller er því enn að rannsaka meint áhrif rússneskra stjórnvalda á bandarísku forsetakosningarnar og meint samráð við framboð Donalds Trump. Frá þessu greindi Reuters í gærkvöldi og hafði eftir embættismanni innan dómsmálaráðuneytisins. CNN hafði sagt frá því á miðvikudag að ráðuneytið myndi líklega tilkynna í næstu viku um að Mueller hefði afhent William Barr ráðherra skýrslu sína. „Það ætti ekki að koma neinum á óvart að það standi ekki til að afhenda skýrslu á meðan forsetinn á í afar viðkvæmum viðræðum í Víetnam,“ hafði Reuters eftir heimildarmanni en Trump fundar með Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, í Asíuríkinu eftir helgi. Rannsókn Muellers hefur leitt af sér fjölda ákæra, játninga og sakfellinga. Nýlega var Roger Stone, náinn bandamaður forsetans, ákærður fyrir meðal annars það að hafa sagt rannsakendum ósatt. Trump hefur alla tíð neitað því að nokkurt samráð hafi átt sér stað. Þá hefur forsetinn ítrekað talað um rannsóknina sem „nornaveiðar“ á meðan stuðningsmenn hans hafa hvatt hann til að láta stöðva hana.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Rússarannsóknin Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira