Unglingur fékk áfengiseitrun á veitingastað Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. febrúar 2019 07:43 Lögreglan hafði afskipti af fjölda drukkinna einstaklinga í nótt. Vísir/vilhelm Flytja þurfti ungling á fermingaraldri á sjúkrahús eftir áfengisneyslu. Lögreglan segist hafa fengið ábendingu á níunda tímanum í gær um ofurölvi ungling á veitingastað í Garðabæ. Við komuna á staðinn var talið líklegt að unglingurinn, sem sagður er fæddur árið 2005, hafi hlotið áfengiseitrun. Því var hringt á sjúkrabifreið sem flutti unglinginn á sjúkrahús til aðhlynningar. Þar að auki var barnavernd gert viðvart um mál hans. Barnavernd fékk að sama skapi tilkynningu um 15 ára ungling sem fannst ofurölvi við verslunarmiðstöð í Kópavogi á tíunda tímanum. Ekki var þó talið að koma þyrfti honum undir læknishendur heldur var hann aðeins keyrður heim til foreldra sinna. Það voru þó ekki aðeins drukknir unglingar sem komust í kast við lögin. Það gerði einnig maður sem ráfaðinn drukkinn inn á heilbrigðisstofnun í Fossvogi. Eftir að hann hafði fengið þá þjónustu sem hann óskaði er hann sagður hafa verið til ama og neitað að hlýða fyrirmælum. Starfsmenn stofnunarinnar óskuðu tvívegis eftir aðstoð lögreglunnar og var að endingu tekin ákvörðun um að handataka manninn og flytja í næsta fangaklefa þar sem hann hefur varið nóttinni. Þá var einnig tilkynnt um innbrot á höfuðborgarsvæðinu, bæði í íbúð og bifreið, auk þess sem fjöldi ökumanna var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. Garðabær Lögreglumál Tengdar fréttir Sýndi ógnandi framkomu á Radisson í miðbænum Fjölmennt lið lögreglu sást að störfum í miðbæ Reykjavíkur við Radisson Blu-hótel í Pósthússtræti í kvöld. 24. febrúar 2019 21:13 Dauðbrá þegar sérsveitarmenn með riffla komu inn á staðinn Barþjónn á barnum Dubliners segir að sér hafi brugðið verulega þegar vopnaðir sérsveitarmenn handtóku mann á staðnum í kvöld. 24. febrúar 2019 23:15 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Sjá meira
Flytja þurfti ungling á fermingaraldri á sjúkrahús eftir áfengisneyslu. Lögreglan segist hafa fengið ábendingu á níunda tímanum í gær um ofurölvi ungling á veitingastað í Garðabæ. Við komuna á staðinn var talið líklegt að unglingurinn, sem sagður er fæddur árið 2005, hafi hlotið áfengiseitrun. Því var hringt á sjúkrabifreið sem flutti unglinginn á sjúkrahús til aðhlynningar. Þar að auki var barnavernd gert viðvart um mál hans. Barnavernd fékk að sama skapi tilkynningu um 15 ára ungling sem fannst ofurölvi við verslunarmiðstöð í Kópavogi á tíunda tímanum. Ekki var þó talið að koma þyrfti honum undir læknishendur heldur var hann aðeins keyrður heim til foreldra sinna. Það voru þó ekki aðeins drukknir unglingar sem komust í kast við lögin. Það gerði einnig maður sem ráfaðinn drukkinn inn á heilbrigðisstofnun í Fossvogi. Eftir að hann hafði fengið þá þjónustu sem hann óskaði er hann sagður hafa verið til ama og neitað að hlýða fyrirmælum. Starfsmenn stofnunarinnar óskuðu tvívegis eftir aðstoð lögreglunnar og var að endingu tekin ákvörðun um að handataka manninn og flytja í næsta fangaklefa þar sem hann hefur varið nóttinni. Þá var einnig tilkynnt um innbrot á höfuðborgarsvæðinu, bæði í íbúð og bifreið, auk þess sem fjöldi ökumanna var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna.
Garðabær Lögreglumál Tengdar fréttir Sýndi ógnandi framkomu á Radisson í miðbænum Fjölmennt lið lögreglu sást að störfum í miðbæ Reykjavíkur við Radisson Blu-hótel í Pósthússtræti í kvöld. 24. febrúar 2019 21:13 Dauðbrá þegar sérsveitarmenn með riffla komu inn á staðinn Barþjónn á barnum Dubliners segir að sér hafi brugðið verulega þegar vopnaðir sérsveitarmenn handtóku mann á staðnum í kvöld. 24. febrúar 2019 23:15 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Sjá meira
Sýndi ógnandi framkomu á Radisson í miðbænum Fjölmennt lið lögreglu sást að störfum í miðbæ Reykjavíkur við Radisson Blu-hótel í Pósthússtræti í kvöld. 24. febrúar 2019 21:13
Dauðbrá þegar sérsveitarmenn með riffla komu inn á staðinn Barþjónn á barnum Dubliners segir að sér hafi brugðið verulega þegar vopnaðir sérsveitarmenn handtóku mann á staðnum í kvöld. 24. febrúar 2019 23:15
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent