Breskur blaðamaður spáir Hatara sigri í Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 11. febrúar 2019 11:44 Hljómsveitin Hatari tekur þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Ásta Sif Árnadóttir Breski Eurovision-blaðamaðurinn Rob Holley er frekar spenntur fyrir framlagi Hatara í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Holley ritar um Eurovision fyrir breska dagblaðið The Independent en hann sagði á Twitter í gær að Ísland hafi tekið forystu af Noregi sem líklegur sigurvegari söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, að hans mati. „Og hvorugt landið hefur enn valið sitt framlag,“ ritar Holley. Hann segir lag Hatara, Hatrið mun sigra, gefa honum sömu gæsahúð og hann fékk þegar hann heyrði lagið Toy sem sigraði í Eurovision í fyrra, í flutningi hinnar ísraelsku Nettu Barzilai, og lagið Euphoria sem hin sænska Loreen sigraði með í Aserbaídsjan árið 2012. „Ef það kemst áfram verður erfitt að líta framhjá því,“ segir Holley um framlag Hatara. Hatari komst áfram á fyrra undankvöldi Söngvakeppninnar síðasta laugardag, ásamt Heru Björk sem flutti lagið Eitt andartak.So Iceland have replaced Norway as my favourites to win Eurovision - and neither country has even decided their entry for sure.Hatari's 'Hatrið mun sigra' is giving me the Toy/Euphoria goosebumps. If it wins #Songvakeppnin it'll be difficult to ignore https://t.co/bp7qXEcMcD— Rob Holley (@robholley) February 10, 2019 Eurovision Tengdar fréttir Mennirnir á bak við Hatara Sveitin saman stendur af þeim Matthías Tryggva Haraldssyni, Klemens Nikulássyni Hannigan og Einari Stefánssyni. 1. febrúar 2019 17:04 „Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu“ Keppnin er einn alstærsti alþjóðlegi viðburður sem haldinn hefur verið í Ísrael. Miklir hagsmunir eru í húfi. Keppnin er glansmynd, lygi, hvítþvottur, áróðursvél og svikamylla. Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu. 9. febrúar 2019 20:56 Hatari og Hera Björk áfram í úrslit Hera Björk Þórhallsdóttir og hljómsveitin Hatari tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 9. febrúar 2019 21:14 Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Sjá meira
Breski Eurovision-blaðamaðurinn Rob Holley er frekar spenntur fyrir framlagi Hatara í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Holley ritar um Eurovision fyrir breska dagblaðið The Independent en hann sagði á Twitter í gær að Ísland hafi tekið forystu af Noregi sem líklegur sigurvegari söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, að hans mati. „Og hvorugt landið hefur enn valið sitt framlag,“ ritar Holley. Hann segir lag Hatara, Hatrið mun sigra, gefa honum sömu gæsahúð og hann fékk þegar hann heyrði lagið Toy sem sigraði í Eurovision í fyrra, í flutningi hinnar ísraelsku Nettu Barzilai, og lagið Euphoria sem hin sænska Loreen sigraði með í Aserbaídsjan árið 2012. „Ef það kemst áfram verður erfitt að líta framhjá því,“ segir Holley um framlag Hatara. Hatari komst áfram á fyrra undankvöldi Söngvakeppninnar síðasta laugardag, ásamt Heru Björk sem flutti lagið Eitt andartak.So Iceland have replaced Norway as my favourites to win Eurovision - and neither country has even decided their entry for sure.Hatari's 'Hatrið mun sigra' is giving me the Toy/Euphoria goosebumps. If it wins #Songvakeppnin it'll be difficult to ignore https://t.co/bp7qXEcMcD— Rob Holley (@robholley) February 10, 2019
Eurovision Tengdar fréttir Mennirnir á bak við Hatara Sveitin saman stendur af þeim Matthías Tryggva Haraldssyni, Klemens Nikulássyni Hannigan og Einari Stefánssyni. 1. febrúar 2019 17:04 „Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu“ Keppnin er einn alstærsti alþjóðlegi viðburður sem haldinn hefur verið í Ísrael. Miklir hagsmunir eru í húfi. Keppnin er glansmynd, lygi, hvítþvottur, áróðursvél og svikamylla. Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu. 9. febrúar 2019 20:56 Hatari og Hera Björk áfram í úrslit Hera Björk Þórhallsdóttir og hljómsveitin Hatari tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 9. febrúar 2019 21:14 Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Sjá meira
Mennirnir á bak við Hatara Sveitin saman stendur af þeim Matthías Tryggva Haraldssyni, Klemens Nikulássyni Hannigan og Einari Stefánssyni. 1. febrúar 2019 17:04
„Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu“ Keppnin er einn alstærsti alþjóðlegi viðburður sem haldinn hefur verið í Ísrael. Miklir hagsmunir eru í húfi. Keppnin er glansmynd, lygi, hvítþvottur, áróðursvél og svikamylla. Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu. 9. febrúar 2019 20:56
Hatari og Hera Björk áfram í úrslit Hera Björk Þórhallsdóttir og hljómsveitin Hatari tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 9. febrúar 2019 21:14