Föst laun Birnu hækkuðu um tæpa milljón Kristinn Ingi Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 06:15 Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. Fréttablaðið/Ernir Mánaðarlaun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, að undanskildum árangurstengdum greiðslum, hækkuðu um tæpa eina milljón króna í fyrra. Fóru þau úr 4,03 milljónum króna árið 2017 í 4,97 milljónir króna árið 2018. Þetta má lesa út úr skýringum við ársreikning Íslandsbanka sem birtur var í gærkvöldi. Laun Birnu námu um 59,6 milljónum króna í fyrra, sé ekki tekið tillit til árangurstengdra greiðslna sem námu samanlagt 3,9 milljónum króna, en til samanburðar voru laun bankastjórans um 48,3 milljónir króna, að undanskildum árangurstengdum greiðslum upp á samanlagt 9,7 milljónir króna, á árinu 2017. Heildarlaun Birnu námu 63,5 milljónum króna í fyrra, að því er fram kemur í skýringum við ársreikning Íslandsbanka, en innifalið í þeim eru árangurstengdar greiðslur frá árinu 2014 sem rekja má til kaupaukakerfis sem var við lýði innan bankans þar til í lok árs 2016. Samkvæmt reglum Fjármálaeftirlitsins um kaupaukakerfi ber að fresta greiðslu á að minnsta kosti 40 prósentum af kaupauka um að lágmarki þrjú ár. Voru heildarlaun Birnu 58,0 milljónir króna árið 2017. Íslandsbanki greindi frá því í tilkynningu á mánudag að laun Birnu hefðu verið lækkuð að hennar frumkvæði um 14,1 prósent, niður í 4,2 milljónir króna, í nóvember síðastliðnum. Var ákvörðunin sögð tekin í ljósi „stöðunnar í íslensku atvinnulífi og kjaraviðræðna sem nú standa yfir“. Hart hefur verið deilt á bankaráð Landsbankans eftir að Fréttablaðið greindi frá því að mánaðarlaun bankastjórans Lilju Bjarkar Einarsdóttur hefðu hækkað um 17 prósent , eða sem nemur um 550 þúsund krónum, í fyrra. Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Mánaðarlaun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, að undanskildum árangurstengdum greiðslum, hækkuðu um tæpa eina milljón króna í fyrra. Fóru þau úr 4,03 milljónum króna árið 2017 í 4,97 milljónir króna árið 2018. Þetta má lesa út úr skýringum við ársreikning Íslandsbanka sem birtur var í gærkvöldi. Laun Birnu námu um 59,6 milljónum króna í fyrra, sé ekki tekið tillit til árangurstengdra greiðslna sem námu samanlagt 3,9 milljónum króna, en til samanburðar voru laun bankastjórans um 48,3 milljónir króna, að undanskildum árangurstengdum greiðslum upp á samanlagt 9,7 milljónir króna, á árinu 2017. Heildarlaun Birnu námu 63,5 milljónum króna í fyrra, að því er fram kemur í skýringum við ársreikning Íslandsbanka, en innifalið í þeim eru árangurstengdar greiðslur frá árinu 2014 sem rekja má til kaupaukakerfis sem var við lýði innan bankans þar til í lok árs 2016. Samkvæmt reglum Fjármálaeftirlitsins um kaupaukakerfi ber að fresta greiðslu á að minnsta kosti 40 prósentum af kaupauka um að lágmarki þrjú ár. Voru heildarlaun Birnu 58,0 milljónir króna árið 2017. Íslandsbanki greindi frá því í tilkynningu á mánudag að laun Birnu hefðu verið lækkuð að hennar frumkvæði um 14,1 prósent, niður í 4,2 milljónir króna, í nóvember síðastliðnum. Var ákvörðunin sögð tekin í ljósi „stöðunnar í íslensku atvinnulífi og kjaraviðræðna sem nú standa yfir“. Hart hefur verið deilt á bankaráð Landsbankans eftir að Fréttablaðið greindi frá því að mánaðarlaun bankastjórans Lilju Bjarkar Einarsdóttur hefðu hækkað um 17 prósent , eða sem nemur um 550 þúsund krónum, í fyrra.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira