Segir stjórnvöld færa norskum auðjöfrum landsins gæði á silfurfati Jakob Bjarnar skrifar 14. febrúar 2019 12:13 Jón Kaldal segir söluvöruna í milljarða viðskiptum aðgang að íslenskri náttúru. Stjórnarformaður hjá Arnarlaxi er Kjartan Ólafsson. Jón Kaldal, talsmaður umhverfissjóðsins Icelandic Wildlife Fund, segir einsýnt að norskir fiskeldisspekúlantar sjái sér mikla gróðavon í sjókvíaeldi við Íslandsstrendur og íslensk stjórnvöld eru að gefa landsins gæði. Viðskipti um hlut í fiskeldisfyrirtækinu Arnarlax staðfesti það sem hann hefur áður sagt í nýlegum pistli. Fréttastofa reyndi að ná viðbrögð frá Arnarlaxi og talsmanna fiskeldisfyrirtækja, en þeir kusu að tjá sig ekki að svo stöddu máli. „Í umræðum um eignarhald og hverjir eru að græða, er mjög mikilvægt að missa ekki sjónar á aðal efnisatriðum þessa máls. Sjóvkíaeldi er mengandi iðnaður sem er háskalegur fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Það breytist hvorki til eða frá eftir því hvort eignarhaldið er innlent eða erlent,“ segir Jón í samtali við Vísi.Þungur lobbísimi Fyrirtækið Arnarlax er metið á 21 milljarð en viðskiptin sem greint var frá, þar sem SalMar jók hlut sinn um sem nemur 2,5 milljörðum króna og á nú meirihluta í fyrirtækinu, sýna hversu mikla fjármuni er um að tefla. „Þessar feikilega háu upphæðir eru auðvitað ástæðan fyrir þeim þunga lobbísima sem er í gangi af hálfu sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á landi.Söluvaran er aðgangur að íslenskri náttúru og það eru milljarðar í húfi fyrir nokkra einstaklinga og fyrirtæki sem þeim tengjast. Sú hlið er vissulega umhugsunarefni fyrir þjóðina. Umgjörðin um þennan geira, sem hvílir alfarið á afnotum af náttúru landsins, hefur gert nokkrum einstaklingum kleift á að auðgast mjög hraustlega,“ segir Jón. Auðgast vegna afnota af náttúru landsins Jón Kaldal gerir alvarlega athugasemd við það hvernig íslensk stjórnvöld hafa haldið á málum. „Sjókvíaeldisfyrirtækin hafa geta tryggt sér leyfi hér fyrir nánast ekki neitt á sama tíma og ný leyfi eru orðin gríðarlega dýr í Noregi. Norsku fiskeldisrisarnir, sem eru umsvifamestir hér við land, eru mörg hundruð milljarða króna fyrirtæki, samt er verið að gefa þeim alls kyns afslætti hér þegar kemur að þessari starfsemi.“ Fiskeldi Umhverfismál Tengdar fréttir Reiknar með frekari skærum veiðirétthafa þrátt fyrir málalok í Landsrétti Landsréttur staðfesti í síðustu viku niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísaði frá kröfu veiðirétthafa í Haffjarðará um að ógilda eigi starfs- og rekstrarleyfi fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax. 11. febrúar 2019 16:00 Salmar eykur hlut sinn í Arnarlaxi um 2,5 milljarða króna Norðmenn gera yfirtökutilboð í Arnarlax. Miklir fjármunir undir. 14. febrúar 2019 10:20 Eltið peningana Í umræðum um laxeldi í sjókvíum við Ísland er stundum látið eins og þetta sé ný atvinnugrein hér við land. 5. febrúar 2019 10:43 Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Jón Kaldal, talsmaður umhverfissjóðsins Icelandic Wildlife Fund, segir einsýnt að norskir fiskeldisspekúlantar sjái sér mikla gróðavon í sjókvíaeldi við Íslandsstrendur og íslensk stjórnvöld eru að gefa landsins gæði. Viðskipti um hlut í fiskeldisfyrirtækinu Arnarlax staðfesti það sem hann hefur áður sagt í nýlegum pistli. Fréttastofa reyndi að ná viðbrögð frá Arnarlaxi og talsmanna fiskeldisfyrirtækja, en þeir kusu að tjá sig ekki að svo stöddu máli. „Í umræðum um eignarhald og hverjir eru að græða, er mjög mikilvægt að missa ekki sjónar á aðal efnisatriðum þessa máls. Sjóvkíaeldi er mengandi iðnaður sem er háskalegur fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Það breytist hvorki til eða frá eftir því hvort eignarhaldið er innlent eða erlent,“ segir Jón í samtali við Vísi.Þungur lobbísimi Fyrirtækið Arnarlax er metið á 21 milljarð en viðskiptin sem greint var frá, þar sem SalMar jók hlut sinn um sem nemur 2,5 milljörðum króna og á nú meirihluta í fyrirtækinu, sýna hversu mikla fjármuni er um að tefla. „Þessar feikilega háu upphæðir eru auðvitað ástæðan fyrir þeim þunga lobbísima sem er í gangi af hálfu sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á landi.Söluvaran er aðgangur að íslenskri náttúru og það eru milljarðar í húfi fyrir nokkra einstaklinga og fyrirtæki sem þeim tengjast. Sú hlið er vissulega umhugsunarefni fyrir þjóðina. Umgjörðin um þennan geira, sem hvílir alfarið á afnotum af náttúru landsins, hefur gert nokkrum einstaklingum kleift á að auðgast mjög hraustlega,“ segir Jón. Auðgast vegna afnota af náttúru landsins Jón Kaldal gerir alvarlega athugasemd við það hvernig íslensk stjórnvöld hafa haldið á málum. „Sjókvíaeldisfyrirtækin hafa geta tryggt sér leyfi hér fyrir nánast ekki neitt á sama tíma og ný leyfi eru orðin gríðarlega dýr í Noregi. Norsku fiskeldisrisarnir, sem eru umsvifamestir hér við land, eru mörg hundruð milljarða króna fyrirtæki, samt er verið að gefa þeim alls kyns afslætti hér þegar kemur að þessari starfsemi.“
Fiskeldi Umhverfismál Tengdar fréttir Reiknar með frekari skærum veiðirétthafa þrátt fyrir málalok í Landsrétti Landsréttur staðfesti í síðustu viku niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísaði frá kröfu veiðirétthafa í Haffjarðará um að ógilda eigi starfs- og rekstrarleyfi fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax. 11. febrúar 2019 16:00 Salmar eykur hlut sinn í Arnarlaxi um 2,5 milljarða króna Norðmenn gera yfirtökutilboð í Arnarlax. Miklir fjármunir undir. 14. febrúar 2019 10:20 Eltið peningana Í umræðum um laxeldi í sjókvíum við Ísland er stundum látið eins og þetta sé ný atvinnugrein hér við land. 5. febrúar 2019 10:43 Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Reiknar með frekari skærum veiðirétthafa þrátt fyrir málalok í Landsrétti Landsréttur staðfesti í síðustu viku niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísaði frá kröfu veiðirétthafa í Haffjarðará um að ógilda eigi starfs- og rekstrarleyfi fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax. 11. febrúar 2019 16:00
Salmar eykur hlut sinn í Arnarlaxi um 2,5 milljarða króna Norðmenn gera yfirtökutilboð í Arnarlax. Miklir fjármunir undir. 14. febrúar 2019 10:20
Eltið peningana Í umræðum um laxeldi í sjókvíum við Ísland er stundum látið eins og þetta sé ný atvinnugrein hér við land. 5. febrúar 2019 10:43