Friðrik Ómar flutti lagið Hvað ef ég get ekki elskað? en Friðrik samdi sjálfur bæði lag og texta.
Tara flutti lagið Betri án þín en Andri Þór Jónsson og Eyþór Úlfar Þórisson sömdu lag og texta.
Um síðustu helgi varð ljóst að Hera Björk komst áfram með lag sitt Eitt andartak og Hatari með lagið Hatrið mun sigra.