Sjö manna lið tapaði með tuttugu mörkum á Ítalíu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. febrúar 2019 22:45 Michele Emmausso fagnar marki vísir/getty Það sáust ótrúlegar tölur í ítölsku C-deildinni í dag þegar Cuneo rótburstaði Pro Piacenza. Eftir tíu mínútur var staðan orðin 4-0 fyrir heimamenn í Cuneo. Edoardo Defendi og Hicham Kanis skoruðu tvö mörk hvor. Piacenza mætti aðeins til leiks með sjö leikmenn, það minnsta sem þarf til þess að leikurinn geti farið fram. Sex leikmannanna voru undir átján ára að aldri, þar á meðal Nicola Cirigliano fyrirliði og þjálfari liðsins. Sjöundi maðurinn var 39 ára liðsstjóri liðsins. Þegar blásið var til hálfleiks var staðan orðin 16-0. Defendi bætti við þremur mörkum en var svo tekinn af velli eftir þrjátíu mínútur, kominn með fimm mörk.. Kanis kláraði leikinn með sex mörk Í seinni hálfleik skoruðu heimaenn fjögur mörk til viðbótar og lauk leiknum með 20-0 sigri. Francesco de Stefano og Michele Emmausso voru báðir með þrennu í leiknum. Fyrir þennan leik hafði Cuneo aðeins skorað 18 mörk í 24 leikjum í A-riðli C-deildarinnar, en liðið er um miðja deild. Aðallið Piacenza og þjálfaralið félagsins neitaði að fara til Cuneo þar sem þeir hafa ekki fengið launin sín greidd. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Það sáust ótrúlegar tölur í ítölsku C-deildinni í dag þegar Cuneo rótburstaði Pro Piacenza. Eftir tíu mínútur var staðan orðin 4-0 fyrir heimamenn í Cuneo. Edoardo Defendi og Hicham Kanis skoruðu tvö mörk hvor. Piacenza mætti aðeins til leiks með sjö leikmenn, það minnsta sem þarf til þess að leikurinn geti farið fram. Sex leikmannanna voru undir átján ára að aldri, þar á meðal Nicola Cirigliano fyrirliði og þjálfari liðsins. Sjöundi maðurinn var 39 ára liðsstjóri liðsins. Þegar blásið var til hálfleiks var staðan orðin 16-0. Defendi bætti við þremur mörkum en var svo tekinn af velli eftir þrjátíu mínútur, kominn með fimm mörk.. Kanis kláraði leikinn með sex mörk Í seinni hálfleik skoruðu heimaenn fjögur mörk til viðbótar og lauk leiknum með 20-0 sigri. Francesco de Stefano og Michele Emmausso voru báðir með þrennu í leiknum. Fyrir þennan leik hafði Cuneo aðeins skorað 18 mörk í 24 leikjum í A-riðli C-deildarinnar, en liðið er um miðja deild. Aðallið Piacenza og þjálfaralið félagsins neitaði að fara til Cuneo þar sem þeir hafa ekki fengið launin sín greidd.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn