Kendall Jenner hæst launaða fyrirsætan annað árið í röð Sylvía Hall skrifar 3. febrúar 2019 16:25 Jenner er 23 ára gömul. Vísir/Getty Fyrirsætan og Kardashian systirin Kendall Jenner er launahæsta fyrirsæta heimsins annað árið í röð samkvæmt tekjulista Forbes með tæplega 23 milljónir Bandaríkjadala í árstekjur sem samsvarar hátt í þremur milljörðum íslenskra króna.Jenner er næst yngst Kardashian systra en hún er 23 ára gömul. Hún hóf fyrirsætuferil sinn árið árið 2009, þá 14 ára gömul, og er í dag ein vinsælasta fyrirsæta heims með samninga við stórfyrirtæki á borð við Adidas, Estée Lauder og Calvin Klein. Næstar í röðinni voru fyrirsæturnar Karlie Kloss, Chrissy Teigen og Rosie Huntington Whitely. Þrátt fyrir mikla velgengni sagði Jenner í viðtali á síðasta ári að hún tæki ekki að sér hvaða verkefni sem er og veldi þau af mikilli kostgæfni. Ummæli Jenner féllu í grýttan jarðveg hjá mörgum innan fyrirsætusamfélagsins sem bentu á að fáir hefðu átt jafn auðvelda leið inn í bransann. Hún baðst í kjölfarið afsökunar á orðum sínum sem hún sagði hafa verið tekin úr samhengi. Tengdar fréttir Kendall Jenner ákvað að vera ekki með í jólakveðju Kardashian systra Khloe, Kourtney, Kylie og Kim Kardashian systur birtu jólakveðju á samfélagsmiðlum í gær. 25. desember 2018 13:32 Kendall Jenner reitir fyrirsætusamfélagið til reiði Kendall Jenner hefur reitt margar fyrirsætur til reiði með orðum sem hún lét falla í viðtali við tímaritið Love á dögunum. 25. ágúst 2018 22:19 Hvað finnst Justin Bieber um Kendall Jenner í raun og veru? Fyrirsæturnar Hailey Baldwin og Kendall Jenner koma fram í væntanlegri Carpool Karaoke-seríu spjallþáttastjórnandans James Corden. 17. október 2018 14:02 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Fyrirsætan og Kardashian systirin Kendall Jenner er launahæsta fyrirsæta heimsins annað árið í röð samkvæmt tekjulista Forbes með tæplega 23 milljónir Bandaríkjadala í árstekjur sem samsvarar hátt í þremur milljörðum íslenskra króna.Jenner er næst yngst Kardashian systra en hún er 23 ára gömul. Hún hóf fyrirsætuferil sinn árið árið 2009, þá 14 ára gömul, og er í dag ein vinsælasta fyrirsæta heims með samninga við stórfyrirtæki á borð við Adidas, Estée Lauder og Calvin Klein. Næstar í röðinni voru fyrirsæturnar Karlie Kloss, Chrissy Teigen og Rosie Huntington Whitely. Þrátt fyrir mikla velgengni sagði Jenner í viðtali á síðasta ári að hún tæki ekki að sér hvaða verkefni sem er og veldi þau af mikilli kostgæfni. Ummæli Jenner féllu í grýttan jarðveg hjá mörgum innan fyrirsætusamfélagsins sem bentu á að fáir hefðu átt jafn auðvelda leið inn í bransann. Hún baðst í kjölfarið afsökunar á orðum sínum sem hún sagði hafa verið tekin úr samhengi.
Tengdar fréttir Kendall Jenner ákvað að vera ekki með í jólakveðju Kardashian systra Khloe, Kourtney, Kylie og Kim Kardashian systur birtu jólakveðju á samfélagsmiðlum í gær. 25. desember 2018 13:32 Kendall Jenner reitir fyrirsætusamfélagið til reiði Kendall Jenner hefur reitt margar fyrirsætur til reiði með orðum sem hún lét falla í viðtali við tímaritið Love á dögunum. 25. ágúst 2018 22:19 Hvað finnst Justin Bieber um Kendall Jenner í raun og veru? Fyrirsæturnar Hailey Baldwin og Kendall Jenner koma fram í væntanlegri Carpool Karaoke-seríu spjallþáttastjórnandans James Corden. 17. október 2018 14:02 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Kendall Jenner ákvað að vera ekki með í jólakveðju Kardashian systra Khloe, Kourtney, Kylie og Kim Kardashian systur birtu jólakveðju á samfélagsmiðlum í gær. 25. desember 2018 13:32
Kendall Jenner reitir fyrirsætusamfélagið til reiði Kendall Jenner hefur reitt margar fyrirsætur til reiði með orðum sem hún lét falla í viðtali við tímaritið Love á dögunum. 25. ágúst 2018 22:19
Hvað finnst Justin Bieber um Kendall Jenner í raun og veru? Fyrirsæturnar Hailey Baldwin og Kendall Jenner koma fram í væntanlegri Carpool Karaoke-seríu spjallþáttastjórnandans James Corden. 17. október 2018 14:02